Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1886, Page 136

Skírnir - 01.01.1886, Page 136
138 NOREGUR. skapað, setn oss er hent og kært, þá kæruni við okkur ekki svo mjög um þó það fari». Margir ætla nú, að hjer til muni draga, og að bandalag til sameiginlegra landvarna muni koma i sambandsins stað. Vera má, að «Skírnir» geti að ári sagt betur frá, hvert málið horfir, en eigi að 'koma til breytingar á sambandsskránni, þá kemst hún ekki i kring í Noregi fyr enn 1889. A þing var gengið í miðjum janúar, eins og vandi er til. Hægrimenn, eða blöð þeirra spáðu ófarnaði og ósköpum, og sögðu að allt það sem virðingarvert væri í ríkisfari Norðmanna, mundi skolast á burt i lýðveldisflauminum á þinginu. Hjer fór þó allt á annan veg, og menn tóku á öllum nýmælum með hinni fyrri varúð, grandgæfni og íhaldshyggju. |>að sem í lög var tekið á þinginu var flest í röð hinna fyrri mála, nema hin nýja herskipun, sem hefir gert varnarskylduna og sjerílagi hernaðarleikana nokkuð ljettbærari. f>á voru og nýmælin (stjórnarinnar) um lögleiðing kviðdóma, en þeim var skotið á frest eptir all-langar umræður. Af mörgum málum — frum- vörpum þingmanna —, sem ekki gengu fram, skal nefna jafn- gildi eða jafnstæði «byggðamálsins» gagnvart bókmálinu (þvi tíðkaða) i skólum og umboðsstjórn, en til nokkurar uppbótar var framlag veitt til kennaraembættis við háskólann í sveita- málinu, eða mállýzkum norska fólksins*), og þar að auki kenn- urum og öðrum til handa, sem «landsmálið» vilja stunda, og til þess náms ferðast um hjeröð landsins. þingið veitti 10,000 kf. þeim mönnum til kostnaðarljettis, sem sendu sýnismuni til alþjóðasýningarinnar í Antwerpen. f>að varð ekki að eins frí- hyggjendum, en öllum frjálslyndum mönnum að ásteytingu, að þingið neitaði þeim heiðurslaunum, sem farið var fram á Alex- ander Kjelland til handa (1600 króna), og það við borið, að skáldrit hans færu í bága við þær trúar og siðfræðiskenningar, sem fólkinu væru innrættár. þeir B. Björnsson og Jonas Lie mæltu þó svo fast fram með því máli, að þeir sögðust *) Embættið hefir fengið sá maður, sem M. Moe heitir. Faðir hans Jergen Moe (sjá Skírni 1883, 150 — 51. bls.)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.