Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Síða 143

Skírnir - 01.01.1886, Síða 143
AMERÍKa. 145 og n. borgum — verður næsti «Skírnir» að segja, en þess skal hjer að eins getið, að forsprakkarnir voru aðkomnir menn, sósíalistar frá Evrópu, einkum frá þýzkalandi og Póllandi, og fólkið til þeirra úrræða eggjað i blöðum þeirra. En á hitt skal hjer minnast, sem með nýnæmistiðindum má telja og góðu þykir gegna, að verknaðar og iðnaðarmenn Bandarikjanna tóku i fyrra sumar að stofna með sjer nýjan fjelagsskap, en tilgang- urinn er að komast hjá því böli og ófarnaði, sem verkaföllum fylgir, og því vilja þeir vísa frá sjer öllum æsinga og byltinga- mönnum, en leita samkomulags og leggja öll mál í gerðir, þegar til ágreinings dregur með verkmönnum og vinnuveit- endum. J>eir kallast «Knights of Labour (riddarar vinnunnar)», og hafa fjelög þeirra færzt þegar út um öll Bandaríkin. þeir tóku engan þátt i þeim atburðum, sem seinast urðu, en vöruðu bræðúr sina við öllum ólagatiltektum og óhæfum. þess er getið i «Skírni» 1883, að nýmæli voru staðfest af forseta Bandaríkjanna til að hamla aðsókn og bólfestu Sin- lendinga. þetta heflr þó ekki svo stoðað sem til var ætlazt, og menn telja, að eitthvað um 18,000 hafi jaumaZt þangað til vista. þeir hafa enn sem fyr orðið að þola mikið harðhnjask og illar búsifjar af hálfu þarlendra manna, einkum í San Fransisco, og það gaf tilefni til, að stjórnin i Washington fjekk brjef frá Peking, þar sem stjórn keisarans kærði þann óskunda, beiddist bóta Sínlendingum til handa og krafðist, að þeitn yrði sömu vistakosta unnt sem þegnum annara «siðaðra» rikja. Vjer vitum ekki, hver svörin hafa verið, en ef oss minnir rjett, hefir þingið i Washington samþykkt framlögur til skaðabótanna. það er sagt, að svarta fólkið i Ameríku fjölgi meir að tiltölu enn hið hvita, og er um það stundum áhyggjulega tal- að Svertingjar hafa fengið sömu þegnrjettindi, en allan þorr- ann vantar enn menntun, og eru þeir í flestu eptirbátar. Menn hugga sig við, að þetta lagist með timanum. 1 suðurrikjunum ganga nú 1 millíón svertingjabarna til skólanáms í alþýðu- skólum, og í æðri skólum eru 19,000 að námi. 1 Washington var fyrir striðið einn skóli fyrir þau börn, nú eru þar í skóla 10,000. Allt um það spyrja menn opt þar vestra, hvar lendi, 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.