Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1886, Page 144

Skírnir - 01.01.1886, Page 144
14« AMERÍKA. þegar svarta maiiiiiirn verði að meta að meuntuuiiiiii til hinum hvíta jafnsnjallan. {>ví betur sem Alaska verður könnuð, komast menn að raun um, að hjer er mikill auður fólginn. Hjer eru miklir skógar, skipgengar ár, gull og aðrir málmar í jörðu. Land- stjóri er uú yfir hana settur, og menn í embætti, þar sem byggðir hafa hafizt eða aðsetursstaðir til kaupskapar, veiðifanga, eða fl. Sökum laganna nýju móti fjölkvæni og harðfylgni stjórn- arinnar eru Mormónar farnir að taka sig upp frá Utah til ból- festu i Mexikó, þar sem þeir hafa keypt sjer mikið byggðar- land, ekki langt frá takmörkum þess lands eða fylkis, sem Arizóna heitir. Vjer nefndum i fyrra það kaupfjelag, sem gerði Grant hershöfðingja að öreiga, og þá menn, sem hjer voru að mestu valdir, Fish og Ward Fish stóð fyrir þeim banka i New-York, sem «Marine Bnnk» heitir, og kaupfjelagíð hafði mest við saman að sælda. |>eir Ward höfðu hjer verstu fjár- og fje- flettingabrögð með höndum, i þeim banka missti borgin 1 millión dollara af sinu fje, en borgarstjórinn var illa við það mál bendlaður. Báðir höfuðbófarnir dæmdir í 10 ára betrun- arvinnu. Ward var hinn erfiðasti viðureignar í málsókninni. J>egar dómarinn las honum dóminn mælti hann til hans þeim orðum: «Iðrunar mót hefi jeg ekki á yður sjeð, og þó eruð þjer að því valdur, að svo margir heiðvirðir menn hafa kom- izt á vonarvöi. Enginn af þeim sem nú er uppi hafa að minni hyggju unnið meira verzlunarstjettinni til vanza, við- skiptatrausti manna og atvinnu til hnekkis, já, samþegnum yðar til tjóns og ófarsældar. Með köldu brjósti hafið þjer horft á allt það volæði, sem þjer hafið öðrum bakað. J>að mundi til einskis koma að tala til yðar um iðrun afbrota, eða um angur af þeim ófarnaði, sem þjer hafið ollað þegnlegu fjelagi». «Trnin flytur fjöll», segja rrenn samkvæmt helgu máli, en reynslan hefir sýnt, að hugvitið og kunnáttan bora þau og brjóta. Eitt af þeim afreksverkum má kalla unnið í New-York
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.