Norðurfari - 01.01.1849, Side 5

Norðurfari - 01.01.1849, Side 5
Al])ING AÐ SUMRl. 7 verið nndirstaða alls frjáls þjóðsambands. Gn vilji menn aptur snúar þessu upp á samband lslands við Danmbrk, þá eiga menn vissu- lega ei hægt með að finna nokkrar af þeim ástæSum fyrir þvi, sem vjer nú höfum talið. Ilvar er hin sameiginlega sjálfsvarnar nauðsyn, sem einmitt vísi Islandi til Danmerkur, og hver er hinn sameiginlegi hagnaður, sem bendi Islandi heldur til Danmerkur, scm liggur 300 vikum sjávar sunnar enn það, enn til Ianda scm liggja því helmingi nær? Verjendur nauðsynjar sambandsins við Danrnörk hafa aldrei tilfært nokkra astæðu fyrir þessu, sem ei sje á hlægilegum hugarburðum byggð — og það cr heldur engin von að þeir gtíti það, sem ómögulegt er. Hva8 er nefnilega það, sem skapar hinar fyrr nefndu ástæSur? Náttúrleg lega og afstaða landanna. En enginn heilvita maður þarf lcngi að horfa á landabrjef til þess a8 sannfæra sig um, að það er meir enn hálfu skemmra frá Islandi til enna brezku eyja t. a. m. enn til Danmerkur. Meðan Island var frjálst, og snjeri sjer þangað, sem því var hentast og eðlilegast, var viðskipta þess við Danmörk og að litlu getið. Landnáma- bók nefnir hana ei einu sinni, þar sem hún er að telja upp hvert sje skemmst sigling frá Islandi; en hún getur Noregs og annarra landa, og segir með berum orðum: “frá Reykjanesi á sunn- anverðu Islandi er V dægra haf til Jolduhlaups á Ir- landi.” Jietta eru sannleikar, sem hverju barni verða að vera Ijósir, og sem þeir sízt ættu að gleyma, sem með stjórnfræðings- svip eru að tala um hve eðlilegt samband Islands sje við Itan- mörku — en öll reynsla virðist lika þess utan beinlínis að vera móti þeim. Verzlanin, sem er hinn vissasti og bezti mæli- kvarði fyrir því, hvort samband tveggja landa sje eðlilegt eða ei, var Islendingum miklu heilladrýgri meðan þeir höfðu kaupskap við þær þjóðir, sem nær þeim eru enn Danir. Jón lögmaður Ólafsson segir um hina ensku verzlan á Islandi, “að hún hafi verið óviðjafnanleg, og af verzlan allraerlendraþjóða, sem þar hafi haft kaupskap, hin fullkomnasta, land- inu hin nytsamasta og hin hrósverðasta” — þar sem hann á sama stað segir um hina dönsku, að hún hafi verið óþo- lanlegri enn hin þýzka, sem þó hafi verið rangsleitnisleg.8 Otal ' fleira mætti og enn tilfæra því til sönnunar að samband Islands við Danmörk er í sjálfu sjer óeðlilegt og gagnlaust, ef oss þætti þess við þurfa. En vjer álítum það ei mikin vanda fyrir hvern heilvita mann að sannfæra sig um þetta sjálfan, og vjer treystum Islendingum öldungis til þcss. Vjer höfum því að eins stuttlega sagt meiningu vora, og kemur það ei af því að vjer höfum neilt móti Dönum yfir höfuð, en af því vjer vildum að þeir eins og aðrar. ’ Eðlilegra hefði verið að bera það sainan við samband nýlenduna við England áður enn þær losnuðu: verzlunaránauðin er hin sama o. a. II., en Island hefur þess utan líka rjett þjóðernis og sögu, sein þ*r aldrei hófðu. • Knrie Beiatiikningcr over den Island&ke Handel ect. Kaupinannahöfn, 1772. Bls, 4ö.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.