Norðurfari - 01.01.1849, Side 7

Norðurfari - 01.01.1849, Side 7
alJjino ab sumbi. 9 forlög þaS hlytu aSvera, sem leiddu syni þess til þess sjálfir að gefa atkvæði sitt, til þess öldungis að afniá lilveru lands síns fyrir sig, með því aS samþykkja að það gengi inn í þetta samband og gjöra það þannig að þjóðriðnum knút um aldur og æfi, sem áður að eins höfðinginn batt. Jieir hefðu þá vel notað sjer af hinu fyrsta tækifæri, sein þeim býðst til aS verða frjálsir, ef þeir vísvitandi seldu sig í hálfu verri þrældóm enn þeir áður voru í. Vjer höfum reyndar heyrt suma verja þingsambandið við Danmörk með því, að menn ættu aS gera allt af þakklátsemi viS Dani. En auk þess að það er hcimskulegur misskilningur á hag Dana, aS halda hann sjé í því innifalinn að Island eyðilcggist, og Islcnd- ingar því í raun og veru gerðu þeim lítið gagn með því að rnyrða sjálfa sig — auk þessa þá vitum vjer ei eiginlega hvað vjer eigum að þakka Dönum fyrir. Jió vjer viljum játa, að allar ófarir Islendinga sjeu þeim sjálfum að kenna, en hvorki Dönum nje öðrum, þá liggur samt þar í engin orsök til að þakka þeim, því þeir hafa að minnsta kosti ekkert gert til að bæta úr bágindum vorum. j>eir hafa einokað verzlanina, og útilokaS oss frá hinum siðaSa heim, bælt niður allan frelsisanda og höfðingslund í landinu, fengið oss einvaldsstjóm í stað frjálsmannlegrar þingstjórnar, og innleitt í landið, í stað hins frjálsa og þjóðiega kviðburðar, auðvirSilega, leyni- lega einvaldsdóma, sem byggðir eru á fyrirlitningu fyrir mann- helgi og mannrjettindum. Hverjum mun geta þótt þetta nokkuð þakkarvert, nema þeim inönnum, sem, hirðulausir um allar fram- farir og mcnntan, aldrei eru ánægðir nema þeir með sanni geti sagt: “Aðalinn dingla eg aptan við Eins og tagl á hesti.” —? Og vjer vonum því að, heldur ekki þakklátsemis ástæðan gcti komið nokkrum góðum íslending til að selja sjálfan sig og landið. Enginn má nú taka þetta svo sem vjer í minnsta máta vil- jum að Islendingar skuli skerða hollustu þá, sem þeir eru kon- ungi sínum Friðreki VII. um skyldugir. J>a8 er eins mikiS til þess að rjettur hans ei skerðist, að vjer segjum þeir öldungis eigi að þverneita rjetti danska þingsins til að skipta sjer af þeim málefnum, sem í raun og veru einungis eru milli Islendinga og konungs þeirra. Hvern rjett hafa sjálenzkir bændur, þó þeir sjeu valdir þingmenn, til að ákvarða nokkuð um hvernig Islend- ingar framvegis vilji þjóna konungi sínum? Vjer vonum þeir muni gera það eins dyggilega fyrir því, þó aSrir sletti sjer ei fram í til aS binda þá, og þess vegna segjum vjer að þeir hafi á rjettu máli aS standa, er þeir verjast böndonum, en Danir á röngu ef þeir reyna til að leggja þau á þá. Menn kunna reynda'r aS segja að hjer sje til cinskis að hafa á móti, því ráðgjagjaf- stjórnin danska vilji endilega þingsambandiðj en öngu að síður er það skylda Islendinga að gera sitt til, aS verjast því sem rangt er, og þá munu þeir líka hafa sitt fram þó seirna verði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.