Norðurfari - 01.01.1849, Síða 8

Norðurfari - 01.01.1849, Síða 8
10 NORBUKFAllI. J>a5 er gömul og góð regla, sem æfinlega ber sigurinn úr bítum á endanum: ‘; T.;i(imi skipta guð giptu En geruin hríð þíí, er þeim svíði!” En fyrst ^menn ekki vilja þjóðsamband nje þar af leiSandi þingsamband íslands við Danmörku, hvað eiga menn þá að vilja ? fiví er fljótlega svarað og að vjer höldum nógu greinilega. Menn eiga að vilja það samband, sem skynsemin ei er á móti og saga og sáttmálar styðja þ, e. höfðingjasambandið: að sami konungur sje í Danmörk og á Islandi, en það þó eins fyrir því hafi sina stjórn alveg fyrir sig, sem ábyrgist atgjörðir sínar og konungsins fyrir þinginu á Islandí, þó svo að einn af stjórnarmönnonum æfin- lega sje i Kaupmannahöfn hjá konungi. fietta er hið einasta sam- band, sem mögulegt er milli Islands og Danmerkur úr því cin- valdinu er Ijett af, og vjer viljum vera álitnir eins góðir þegnar Friðreks VII. og engir óvinir Dana, fyrir því, þó vjer viljum að samband Islands og Danmerkur verði byggt á skynsemi og rjett- læti, en ei heimsku og ranglæti, sem æfinlega niðurbrýtur sjálft sig á endanum, og kemur yfir höfuð höfundanna. Hvernig vjer enn fremur ímyndum oss að stjórn Islands ætti að vera hagað, þurfum vjer ei að segja á þessum stað, því það sem einkum ríður á, er að menn sjeu einbeittir og samtaka í að neita öllu þingsambandi við Danmörk, og krefjast öldungis hins sama rjettar fyrir alþingi framvegis og ríkisþingið danska nú hefur fengið. Jiegar þessu er náð, verður æfinlega hægt að koma stjórninni sjálfri henntuglega fyrir, og vjer hvetjum því Islendinga til þess að róa að því öllum árum, að þau verði málalokin á þinginu að ári, að menn vilji slíkt höfðingjasamband við Danmörk, sem vjer nú höfum sagt, og ekkert annað. Geti aiþing komið þessu til leiðar, þá hefur það gert Islandi ósegjanlegt gagn, og minning þess mun verða blessuð — annars væri betra það aldrei hefði komið saman, og Islendingum er eins gott strax að fara að taka gröf sína sjálfum, eins og bíða þess að alþingismenn grafi þá lifandi að sumri. Hið annað aðalmálefni, sem þingið að líkindum mun ræða um, er fyrirkomulag alþingis eptirleiðis, og víst má svo að orði kveða, að undir því sje hamingja landsins að miklu leiti komin, að mönnum takist vel að leysa þetta ætlunarverk af hendi. “Traustir skulu horn- steinar hárra sala”, og svo er um alþing vort; eigi það að verða Islandi til gagns, verður það að vera á góðum grundvelli byggt og traustlega skorðað. fijóðerni vort og jafnrjetti manna eru þeir hyrningarstcinar, sem vjer eigum að reisa alþing hið nýja á. Umfram allt riður á að vjer lögum þingsetninguna eptir þörfum og ásigkomulagi lands vors. Vjer verðurn nú loksins að hætta þcirri fásinnu, er þvi miður hcfur legið í landi á þcssum siðustu og verstu öldum, alla jafna að glápa á Dani og sjá hvað þeir gera áður en vjer tökum til verka. Vjcr verðum sjálfir að íhuga, hvað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.