Norðurfari - 01.01.1849, Side 11

Norðurfari - 01.01.1849, Side 11
BÓKAFREGN. 13 fjrir því ver$ur trúað að leiða til lykta þessi vamlamál, hafa mikin ábyrgðarhlut, þvi forlög Islands eru lögð í höndur þeim. En þessvegna er og ábyrgðarhluti þeirra, sein þessa mcnn eiga a8 kjösa, öngu minni, og það er því brýn nauðsyn að menn búi sig vel undir í sveitum í vetur, og geri sjer málin og vilja sinn Ijósan til blitar. Ef nú cmbættismenn vildu gjörast forgöngumenn al- þýðu í hjcröðum, og leiðbeina henni á rjettan og frjálslegan hátt, eins og sannir höfðingjar og fornir goðorðsmenn, væru þeir góðs maklegir af öllu landinu og sjálfum sjer hinir nýtustu. Annars munu þeir verða að þola að aðrir ávinni sjer þá sæmd og þökk þjóðar sinnar, sem þeir ei sjálQr hirða um, því ekki mun þeim heldur enn öðrum takast að spyrna móti broddonum. ý>að verður fyrri eða siðar fram að koma, að ísland nái aptur rjetti sinum og frelsi, og það er Islendingum sjálfum að kenna ef það verður ei að ári. Danir Ijetu höggva Jón Arason 1550 án dóms og laga, og þá slokknaði síðasti gneisti forns frelsis og sjálfræðis Islendinga. |i rj 11 hundruð árum síðar veitist þeim nú aptur tækifæri til þess að fara að eins og menn, og þeir gætu ei betur cða veglegar hefnt hans, nje Danir friðað svip hans, enn með því þá að kveikja þenna gneista aptur. BÓKAFREGN. Hkfvr bókmcntum Islendinga farið fram eða aptur síðan árið 1810? Vjer ætlum eigi í þetta skipti að rcnna huganuin lengra aptur enn um það tímabil. fiessi 8 ár, sem síðan eru liðin, eru að vísu mikils til af skammur spölur til þess, að með vissu megi segja, hvort heldur okkur hefur munað “aptur á bak cllegar nokkuð á leiðá svo skömmum líma taka þjóðirnar sjaldan svo stóra spretti í framförum eða hnignan, að undir cins megi sjá hvað þcim hefur þokað. Og ef vjer lítum fyrst til fjölda og ágætis hinna nýju bóka, sem prentaðar hafa verið þessi árin á íslenzku, í Kaup- mannahöfn og á Islandi, og berum þær saman við þær bækur, er prentaðar voru á jafnlöngu tímabili næst fyrir árið 1840, hyggj- um vjer raunar að framfarirnar sjeu eigi miklar. Ongu að síður höldum vjer að okkur haG miðað nokkuð áleiðis á bóktnennta- veginum, og í hverju er það þá einkum fólgið? jjar í að vísu, að bókmenntir okkar hafa tekið fjörugra snið enn áður var. Teljum rjer helzt til þess, að menn eru nú farnir að sjá nytsemi tíma- rita, er ræði um alþjóðleg efni, og leitast við að koma þeim á stofn; þannig hafa á Islandi risið upp 4 tímarit: “Arsrit presta í ^órnesþingi,” “Géstur VestGrðingur,” “Reykjavikurpósturinn” og “jjjóðólfur;” og frjettst hefur einnig að tveggja nýrra sjeennvon: annað, er kjennarar presta skólans ætli að stofna, og annað, sem AustGrðingar ætli að koma upp, að sniði og stefnu áþekkt “Gésti VestGrðing.” Komist fjórðungsrit þetta upp, þá er svo komið að hver fjórðungur landsins á sjer tímarits korn, nema Norðlendinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.