Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 11
BÓKAFREGN.
13
fjrir því ver$ur trúað að leiða til lykta þessi vamlamál, hafa mikin
ábyrgðarhlut, þvi forlög Islands eru lögð í höndur þeim. En
þessvegna er og ábyrgðarhluti þeirra, sein þessa mcnn eiga a8
kjösa, öngu minni, og það er því brýn nauðsyn að menn búi sig
vel undir í sveitum í vetur, og geri sjer málin og vilja sinn Ijósan
til blitar. Ef nú cmbættismenn vildu gjörast forgöngumenn al-
þýðu í hjcröðum, og leiðbeina henni á rjettan og frjálslegan hátt,
eins og sannir höfðingjar og fornir goðorðsmenn, væru þeir góðs
maklegir af öllu landinu og sjálfum sjer hinir nýtustu. Annars
munu þeir verða að þola að aðrir ávinni sjer þá sæmd og þökk
þjóðar sinnar, sem þeir ei sjálQr hirða um, því ekki mun þeim
heldur enn öðrum takast að spyrna móti broddonum. ý>að verður
fyrri eða siðar fram að koma, að ísland nái aptur rjetti sinum
og frelsi, og það er Islendingum sjálfum að kenna ef það verður ei
að ári. Danir Ijetu höggva Jón Arason 1550 án dóms og laga, og
þá slokknaði síðasti gneisti forns frelsis og sjálfræðis Islendinga.
|i rj 11 hundruð árum síðar veitist þeim nú aptur tækifæri til
þess að fara að eins og menn, og þeir gætu ei betur cða veglegar
hefnt hans, nje Danir friðað svip hans, enn með því þá að kveikja
þenna gneista aptur.
BÓKAFREGN.
Hkfvr bókmcntum Islendinga farið fram eða aptur síðan árið 1810?
Vjer ætlum eigi í þetta skipti að rcnna huganuin lengra aptur enn
um það tímabil. fiessi 8 ár, sem síðan eru liðin, eru að vísu
mikils til af skammur spölur til þess, að með vissu megi segja,
hvort heldur okkur hefur munað “aptur á bak cllegar nokkuð á
leiðá svo skömmum líma taka þjóðirnar sjaldan svo stóra
spretti í framförum eða hnignan, að undir cins megi sjá hvað þcim
hefur þokað. Og ef vjer lítum fyrst til fjölda og ágætis hinna
nýju bóka, sem prentaðar hafa verið þessi árin á íslenzku, í Kaup-
mannahöfn og á Islandi, og berum þær saman við þær bækur,
er prentaðar voru á jafnlöngu tímabili næst fyrir árið 1840, hyggj-
um vjer raunar að framfarirnar sjeu eigi miklar. Ongu að síður
höldum vjer að okkur haG miðað nokkuð áleiðis á bóktnennta-
veginum, og í hverju er það þá einkum fólgið? jjar í að vísu, að
bókmenntir okkar hafa tekið fjörugra snið enn áður var. Teljum
rjer helzt til þess, að menn eru nú farnir að sjá nytsemi tíma-
rita, er ræði um alþjóðleg efni, og leitast við að koma þeim á
stofn; þannig hafa á Islandi risið upp 4 tímarit: “Arsrit presta í
^órnesþingi,” “Géstur VestGrðingur,” “Reykjavikurpósturinn” og
“jjjóðólfur;” og frjettst hefur einnig að tveggja nýrra sjeennvon:
annað, er kjennarar presta skólans ætli að stofna, og annað, sem
AustGrðingar ætli að koma upp, að sniði og stefnu áþekkt “Gésti
VestGrðing.” Komist fjórðungsrit þetta upp, þá er svo komið að
hver fjórðungur landsins á sjer tímarits korn, nema Norðlendinga