Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 12

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 12
i H0RBURFAR1. fjóríungur einn; og þykir oss það eigi liklegt a5 Norðlendingar, sem lengi hafa harmað það, er þeir voru sviptir skólanum á Hólum og prcntsmiðjunni, sem var hin fyrsta á landinu, muni lengi vilja verða eptirbátar hinna Qórðungs manna í því að stofna sjer ein- hverja límarits mynd. Ef þaS er satt, sem sagt er, aS enn þá vaki hjá þeim áhugi og löngun til að efna sjer til skóla af eigin rammleik, hvert mundi þá eigi tímarit geta att góðan þátt f að styðja þá til samtaka og ráða^ í þessu sem öðru? jjá teljum vjer það annað framfara skref Islendinga aS þjóðin betur nú, enn fyrr hefur verið, tekur áminningum og aSlindni þeirra, sem á prenti leitast viS að vekja anda hennar; mönnum er fremur fariS að venjast að líta á ástæSur hvers máls, hyggja aS þeim með skyn- scmi og hrinda þeim eigi af þeirri orsök einni aS þær sjeu nýjar, eða að þeir hafi eigi heyrt þær fyrr. jjetta er mikill ábati: því eigi ritin að geta gjört nokkuð gagn verða menn að hafa vilja til að fræðast af þeim. Sannast er þa$ og að scgja, aS á seirni árum hefur ástin á þjóðerni okkar vaknað, og meS henni hefur líka ást á máli okkar lifnaS og glæðst hjá landsmönnum, og ekki er því aS leyna að einnig í þessu hefur okkur þokaS nokkuð á fram á þessu tíma- bili. Flestir rithöfundar sýna þaS og í vcrkinu, að þeir hafa viljan góSan tíl þess að vanda orðfærið á því, sem þeir rita; van- mátturinn er reyndar mikill enn, á móti því verður eigi borið; hann er leyfar hirðuleysis og ómennsku fyrri tímanna. Aður enn bókmenntir okkar að öllu verði þjóðlegar, og tunga okkar komist aptur í blóma, verður hin spillta kynslóS gjörsamlega aS líða undir lok eins ogGyðingar í eySimórkinni: þeir sem hafa setið við kjöt- katlana egypzku geta eigi fengiS að sjá hiS fyrirheitna landið. Tvennt er enn á tímabili þessu, sem vjer nú um tölum, er vjer með rjetti gctum kallaS meiri framfarastofn enn allt annað: það fyrst, aS uppfræðing prestaefna okkar hefur losað sig viS einokun Dana; þaS annað aS nú er loksins tekiS til að kenna móðurmál okkar i skólanum, og veita þar þekkingu í norrænum fornfræSum, og þannig búa efni vísindamannanna svo undir, aS þeir á þjóSlegri hátt enn verið hefur, geti frætt landa sína. Af hvortveggju getum við vænt hinnar beztu uppskjeru, þegar fram líSa stundir. f>ó vanhagar okkur enn um margt al því, sem lítur aS eflingu bókmcnnta, og verSur það eigi með fóm orðum skýrt. Vjer ætlum hjer að eins aS benda löndum okkar á eitt, er oss þykir fljótlega við þurfa, og sem verSa mætti bókmentum okkar til hins mesta hagnaðar og Ijettis: það er, að vjer ættum okkur einhverja bókverzlan í Reykjavík; þaS er að skilja, aS þar væri cinhver sá maður er eingöngu hefði sjer aS atvinnu að verzla bókum. Eins og nú á stendur verður það eigi varið að bóka sala fer í miklum ólestri á Islandi. Flestir þeir, er annaðhvort hjer í Kaupmanna- höfn eður á Islandi, láta prenta íslenzkar bækur; hafa eigi annað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.