Norðurfari - 01.01.1849, Síða 12
i
H0RBURFAR1.
fjóríungur einn; og þykir oss það eigi liklegt a5 Norðlendingar,
sem lengi hafa harmað það, er þeir voru sviptir skólanum á Hólum
og prcntsmiðjunni, sem var hin fyrsta á landinu, muni lengi vilja
verða eptirbátar hinna Qórðungs manna í því að stofna sjer ein-
hverja límarits mynd. Ef þaS er satt, sem sagt er, aS enn þá
vaki hjá þeim áhugi og löngun til að efna sjer til skóla af eigin
rammleik, hvert mundi þá eigi tímarit geta att góðan þátt f að
styðja þá til samtaka og ráða^ í þessu sem öðru? jjá teljum vjer
það annað framfara skref Islendinga aS þjóðin betur nú, enn
fyrr hefur verið, tekur áminningum og aSlindni þeirra, sem á prenti
leitast viS að vekja anda hennar; mönnum er fremur fariS að
venjast að líta á ástæSur hvers máls, hyggja aS þeim með skyn-
scmi og hrinda þeim eigi af þeirri orsök einni aS þær sjeu nýjar,
eða að þeir hafi eigi heyrt þær fyrr. jjetta er mikill ábati: því eigi
ritin að geta gjört nokkuð gagn verða menn að hafa vilja til að
fræðast af þeim.
Sannast er þa$ og að scgja, aS á seirni árum hefur ástin á
þjóðerni okkar vaknað, og meS henni hefur líka ást á máli okkar
lifnaS og glæðst hjá landsmönnum, og ekki er því aS leyna að
einnig í þessu hefur okkur þokaS nokkuð á fram á þessu tíma-
bili. Flestir rithöfundar sýna þaS og í vcrkinu, að þeir hafa
viljan góSan tíl þess að vanda orðfærið á því, sem þeir rita; van-
mátturinn er reyndar mikill enn, á móti því verður eigi borið;
hann er leyfar hirðuleysis og ómennsku fyrri tímanna. Aður
enn bókmenntir okkar að öllu verði þjóðlegar, og tunga okkar komist
aptur í blóma, verður hin spillta kynslóS gjörsamlega aS líða undir
lok eins ogGyðingar í eySimórkinni: þeir sem hafa setið við kjöt-
katlana egypzku geta eigi fengiS að sjá hiS fyrirheitna landið.
Tvennt er enn á tímabili þessu, sem vjer nú um tölum, er
vjer með rjetti gctum kallaS meiri framfarastofn enn allt annað:
það fyrst, aS uppfræðing prestaefna okkar hefur losað sig viS
einokun Dana; þaS annað aS nú er loksins tekiS til að kenna
móðurmál okkar i skólanum, og veita þar þekkingu í norrænum
fornfræSum, og þannig búa efni vísindamannanna svo undir, aS
þeir á þjóSlegri hátt enn verið hefur, geti frætt landa sína. Af
hvortveggju getum við vænt hinnar beztu uppskjeru, þegar fram
líSa stundir.
f>ó vanhagar okkur enn um margt al því, sem lítur aS
eflingu bókmcnnta, og verSur það eigi með fóm orðum skýrt. Vjer
ætlum hjer að eins aS benda löndum okkar á eitt, er oss þykir
fljótlega við þurfa, og sem verSa mætti bókmentum okkar til hins
mesta hagnaðar og Ijettis: það er, að vjer ættum okkur einhverja
bókverzlan í Reykjavík; þaS er að skilja, aS þar væri cinhver sá
maður er eingöngu hefði sjer aS atvinnu að verzla bókum. Eins
og nú á stendur verður það eigi varið að bóka sala fer í miklum
ólestri á Islandi. Flestir þeir, er annaðhvort hjer í Kaupmanna-
höfn eður á Islandi, láta prenta íslenzkar bækur; hafa eigi annað