Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 15

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 15
BÚKAFKEGN. 17 úðrum. Yjer gjörum ráð fyrir að hver piltur kaupi eigi minna af bókum enn fyrir lOdaliáári—kaupa þá allir piltar fyrir 700 dali á ári; á Xslandi eru eigi færri enn 300 lærðir menn — látum hvern kaupa fyrir 5 dali á ári: það eru 15,00 dalir. 5etta er e'g> syo lítil verzlun af útlendum bókum, ef einn hefði hana alla, og vjer gjörum ráð fyrir, að verzlun þessi gjæti vaxið töluvert úr því sem nú er. Abatamest fyrir böksölumann ætti þó að verða verzlunin á islenzkum bókum. ftað er þá fyrst: eptir því sem nú á stendur, að bæði “Fornfræða fjelagið”, “Bókmenta fjelagið” og “Fornrita fjelag norðurlanda” myndu glaðlega taka því, að sá væri einhver á Islandi, er þau með vissu gætu selt á hendur umboð sitt, að selja þær bækur, er þau láta prenta, og gefa honum þau sölulaun, er hann gæti verið vel ánægður mcð; og sama er að segja um alla þá, sem á kostnað sinn láta prenta bækur; og jafnvel hygg- jum vjer, að fleslir myndu kjósa heldur að gefa meiri sölulaun enn nú eru almenn, er þeir þá kæmust hjá þeirri armæðu og fyrirhöfn, er þeir nú hafa af bókasölunni. Vjer gátum þess, að bókasölumaður ætti að láta prenta bækur á sinn kostnað; á því hafa bókasölumenn allstaðar mestan ábata, og svo yrði einnig að verða á Islandi. Yjer gjörum ráð fyrir, að bókasölumaður fyrst um sinn, ætti eigi prentunar rjett á mörgum bókum; þó er það víst að honum er rjett, að láta prenta þær gömlu bækurnar, er enginn öðrum fremur getur helgað sjer prentunar rjett á, t. a.m. á lestrarbók Jóns byskups Vídalíns, og eigi mun á löngu líða áður þörf gjörist að hún sje prentuð af nýju; og að vísu myndi bóksölu- maðurinn í Reykjavík, ef hann hefði verið nokkur, hafa haft góðan hagnað af að láta prenta hana, þegar hún var prentuð seinast; því valla munu það ykjur að þeir, sem þá tókust á hendar að gefa hana út, hafi grætt á því mikið fje. En þegar fram líða stundir myndi bókasölumaður fljótt fá nógar nýjar bækur hjá rit- höfundum landsins, fyrir sanngjarna þóknun; og sje hann nokkurn veginn aðgætinn í því, að kaupa eigi prentunar rjett áð öðrum bókum enn þeim, sem hann getur sjeð að eitthvað eru að liði, getur eigi hjá því farið að þetta yrði bæði honum til ábata, og mentunar mönnum vorum til uppörfunar. Vjcr lengjum eigi grein þessa mcira, en hvetjum að endingu einhvern landa vorra, er finnur sig færan um, að ráðast að þessu fyrirtæki, sem vjer erum sannfærðir um, að getur orðið honum að góðri og sómasamlegri attvinnu, en landsmönnum til hins mesta hagræðis og bókmentum vorum til Ijettis. Sömuleiðis hvetjum vjer og alla goða menn til að styðja það fyrirtæki, ef einhver verður til að ráðast í það; og gætu einkum kennararnir og skólapiltar gjört góða byrjun, ef þeir vildu unna honum að standa fyrir öllum bókakaupum skólans erlendis, cins og vjer áður höfum sagt. B
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.