Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 36

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 36
38 NORBURIARI. niSjum sínum, til þess að hann skuli greiSa götu þeirra og lýsa þeim um torfærur og vegleysur ófarina stiga. En til þess að veraldarsagan geti fullnægt þessu ætlunarverki sínu, þá verður hún líka að vera það, sem hún á að vera — saga mannkynsins, menntunar þess og framfara. Hún má ei vera, eins og hún almennt er kennd í skölum, líflaus upptalning á manna heitum og áratölum, scm áheyrendurnir ekkert vita hvernig á sten- dur, og verSa því leiSir á; verkan verður að fylgja orsök, ogmenn verSa að sýna, hvernig allt fer á eSliIegan hátt og á sjer dýpri rót enn sýnist, svo menn ei, í staS þess að innræta unglingum virSingu og ást á þeirrí mennt, sem veglegust er allra mennta, fæli þá frá aS stunda hana. En þetta hefur ei verið ndgsamlega gjört, sagan hefur fremur verið skoðuð sem sundurlaust viðburða tal enn sem framfara saga mannkynsins; mönnum hefur heldur verið kennt um hirSsiSi og heimsku höfSingja, enn um hiS andlega og líkamlega ásigkomulag þjóða þeirra, sem þeir hafa átt yfir að ráða; mönnum hefur veriS kennt, hver konungur ætti það og það land, en ekki hver þjóS í því byggi, hvaðan hún væri ættuð og hverjum skyld. Og hversu merkilegar eru þær þó ei—.þessar þjóðir, scm um langan aldur hafa legiS niSri eins og í dái, en nú, þegar menntanin er búin að undirbúa þær í leyni, allt í einu rísa upp, færar aS ráSa forlögum voldugustu ríkja? Hversu merkilegar hafa þærr ei veriS í kyrrS sinni og undirbúmng, eins og nú í framkomu sinni aS nýju? Og hversu mikiS yfirvegunar efni er ei hjer fyrir þá, sem gaman hafa af aS skoSa þjóða lífið yfir höfuð, og bera þaS saman á ymsum tímum? jjví menn geta, með því nákvæmlega að gefa gaum að þjóSonum og þjóSernonum, komist að raun um það, að þau optast hafa átt meiri þátt í gangi við- burðanna enn menn hafa haldið, og með því móti gjört sjer mart af því Ijóst, sem áður var hulið og óskiljanlegt. Menn munu sjá aS frá upphafi til enda, frá því hinir óstöðvandi hópar í fyrstu steyptu sjer yfir hina strjálbyggðu Evrópu ofan úr hálendi Asíu, eins og foss úr fj'alli yfir flatar eyrar — frá því tímabili og allt til þessa dags hefur mismunurinn á þjóðonum optar enn menn halda veriS hin dýpsta rót til styrjalda og stríða, sem þær hafa átt í, jafnvel þó þeim sjálfum hafi ei æfinlega verið sú orsök Ijós, eðaþær hafi verið sjer fullkomlega meSvitandi um þjóðerni sitt. þvi þjóðernið er mönnonum ósjálfrátt og meSfætt, en ekki, eins og sumir segja, uppgerð og framkomið af uppspunnum lærdómi; það er þjóSonum svo innrætt, aS, þó það liggi eins og í dái um nokkra hríS, þá rís þaS þó optast nær upp aS nýju: því gneistinn hefur allt af lifað dýpzt undir öskunni. það er og merkilegt aS sjá, hvað þjóSirnar alltaf í raun og veru eru sjálfum sjer líkar, og hvaS þær hafa breyzt lítið: upprúna eSIið kemur alltaf fram þegar um eitthvað verulegt er aS gera, og þær neyðast til að varpa af sjer hinum upptekna ytra hætti, sem kunnáttan og hin sameiginlega menntan hefur breitt yfir þær. Frakkar eru enn í dag, þegar áreynir, líkir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.