Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 44

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 44
16 NORBURFARl. sínu, cf þa8 ei er drepiS niður á annan hátt. En hvernig scm nú á öllu þessu stendur, þá er það víst að dsamkvæmnin milli kynstofna einkennanna og málanna, setn þjóðirnar tala, hefur mjög gjört örðugri og tígreinilegri aðgreiningu mannkynsins í flokka; því það er ekki nema á einum stað, eptir því sem menn enn vita, sem málflokka og kynstofna líkingin er samfara, milli hinna tsjúdnesku og eskímtísku mála og ðlongóla ogAmeríku kyns. Og ef þegar skipting Cuvier’s eptir útlitinu einu bendir lil meiri einingar enn Blumenbach’s, þá er það ei óliklegt að það sje málfræðinni ætlað einhvern tíma að sýna, að hinir töldu kynstofnar ei hafl gróið hver á sínum stað, en sjeu allir stofnar af einni og hinni sömu rtít, og með því mtíti berlega sanna hina upprunalegu einingu mannkynsins — hvort sem menn þá heldur vilja álíta eins og Cuvier, að Kákasus kyn sje frumstofninn, sem hinir hafi breyzt frá á ymsa vegu, eða eins og aðrir halda, að hinn sameginlegi frum- stofn allra sje kynslóð, sem nú sje löngu liðin undir lok. Vilji menn nú skoða hina töldu kynstofna í sambandi við mannkynssöguna, þá verða það ei nema tveir af þeim, sem menn eiginlega geta sagt að hafi átt nokkurn verulegan þátt í henni — en það er fyrst og fremst Kákasus kyn og þá Mongóla. Af hinum þrcmur kynstofnonum hafa enn engir náð þeirri menntan, að þeir hafl getað komið sjálfTærir fram á sögu sviðið og frjálslega tekið þátt í því, sem þar gjörisí. Hinir báðir fyrst nefndu kynstofnar hafa því alltaf hingað til verið einráðir þar, og einkum hið ind- evrtípeiska kyn, eins og það líka er hið fjölmennasta. þieir hafa skipt svo með sjer hinu mikla meginlandi Asíu og Evrópu, að Mongóla kyn reyndar hefur meira land að »iðáttu enn Kákasus kyn, en ólikt að gæðum. Hvergi nema í hinum sælu hjeröðum Kínlands og þar suður frá, og á einstaka öðrum stað, hafa þeim hlotnast góðir og yndislegir bústaðir; hinir eiginlegu átthagar þeirra eru hinar víðáttumiklu, hálendu og köldu sljettur Bak-Asíu og norður heimskauts löndin, þar sem lffið fer að stirðna, náttúran er fátækust og •—■ “Allt ömurlegt Utnoröur l haf.” jjað er því heldur engin undur þtí Mongólar líkist landinu, sem þeir búa í og sjeu eins og um þá er sagt þunglyndir og sídap- rir; — “hver sem sjer hið snauða og bera útlit heimkynna þeirra,” segir A. v. Roon'! — “tilbreytingarleysi hinna eyðilegu heiða, auðnu sttírsandanna, stirðnan heimskauts hjeraðanna, — þar sem öll sæla, öll gleði, öll nautn, bæði að tíð og rúmi, er takmörkuð við einstaka kafla, — að finna uppsprettu lind, komast f fegri, heitari dal, hlakka til byrjunar hins skammvinna sumars;—hver sem íhugar hina mörgu ókosti jafnvel hinna betri hjeraða í átthögum þeirra; — hver sem gáir að þvf, að jafnvel bústaða og árstíða • Grundzuge o. s. frv. I, bls, 36—37.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.