Norðurfari - 01.01.1849, Síða 47

Norðurfari - 01.01.1849, Síða 47
FRELSIS HREIFINGARNAR. 49 En þó menn nú þannig hafi talið Kákasus kyn fyrir öðrum í menntan og frama, þá eru þó engan veginn allar ættir eða kvíslir þess jafnar í því tilliti. Sumar af þeim hafa aldrei náð neinni verulegri menntan, og sumar eru nú löngu úr sögunni þó þær einu sinni hafi átt mestan þátt í atburðum hennar; því þær hafa staðið í stað og menntan þeirra fyrnst. Indverjar, Egyptalands- menn fornu, Assýrir, Persar og Serkir voru cinu sinni ríkastir og menntaðastir allra þjóða, en dýrð sú er löngu liðin undir lok og þeirra gætir nú litt í sögunni. En nýjar kynkvislir hafa komið upp og tekið við af þeim, svo að menntanin nú jafnvel er farin að ganga andsælis og aptur til austurs á móti vana sínum, þangað að þar sem vagga mannkynsins einhvern tíma á að hafa staðið; börnin eru farin að kenna foreldronum, og miðbik mennt- anarinnar, sem einu sinni var austur í Asíu, er nú ekki lengur þar, en í Norðurálfunni — og það var líka einkum og eiginlega um þjóðir þær, sem hana byggja, að vjer hjer ætluðum að taia*. Af Kákasus kyni búa í Norðurálfunni þrjár höfuð ættir: hin grisk-latínska, hin germanskaeða gotneska, oghinslaf- neska. Af þeim skiptist hin fyrsta aptur í þrjár kvíslir: hin griska, hin illýrska og hin rómanska eða valska, og getum vjer strax hinnar fyrstu. Um Grikki vita menn það, að hið forn-griska kyn og mál nú er dáið út, og í stað þess eru. komnir þeir menn, sem sjálfir telja sig niðja hinna. Sumir hafa þó orðið til að neita þessu, og segja að þeir menn, sem nú sjeu kallaðir Ný-Grikkir, engan veginn sjeu forn-griskrar heldur bein- * Eptir A. v. Roon er öllu liinu ind-evrópeiska kyni skipt í þessar 10 "reinir: — A. Hinar indversku þjóðir; Sanskrit og Bali eru líin heilögxi formnál þessara þjóða, en Prakrit er það kallað, sem þuer mí tala í inorgum mállýzkum. B. Hin persneska þjóða ætt: Zend heitir hið heilaga forniníll þessa ílokks, sein skiptist í ymsar þjóðir: P ar s a r (Gnebrar) nánustuniðjarForn-Persa, Ný-Persar, Afglianir o.s frv. — C. I*jóðirnar lítan um og á Kákasus; þær eru mjög ókenndar enn, og margar þeirra lialda menn jafnvel sjeu mangólskar að kyni — en þessar etu víst índ-evró- peiskar: Iberar eða Georgiumenn, sem Riíssar kalla Grúsiuinenn, og Haik eða Armeniumenn, sein Formnenn kölluðu Erinska menn. ffinir síðustu eru kristnir og víða tvístraðir um Litlu Asíu og Austur- Evrópu; jafnvel i Feneyjuin hafa þeir lengi átt frægt klaustur, og eru mestu vísindamenn. I Kákasus eru líka Tsjerkessar og aðrar þjóðir, sem frægar liafa orðið fyrir frelsisbaráttu sína við Rússa, en hverrar ættar þær sjeu er enn mjög óljóst. D. Hin grisk -latínska. — E. Hin kelt- neska. — F. Hin gerinanska eða gotneska. — G. Hin slafneska. — H. Hinlettneska þjóðaætt, og I. Baskar; allra þessara þjóðaætta inunuin vjer geta ofanmáls. K. Semftar; þeir eru svo Xallaðir af Sem Nóa syni (Seiningar eða Semungar á Islenzku?) 02 skiptast í 4 Jlokka: 1. Ilebreskar þjóðir — Gyðingar, sein eru tvistraðir uin allan lieim, F ö n i z i u m e n n og P n v e r j a r, sem eru útdánar þjoðir og eins mál þeirra, nema hvað menn lialda að almúgamálið á Maltey sje í uppruna sínum púnverskt. 2. Aramskar eða sýrverskar þjóðir — Assýrska og Kaldeiska eru dáin inál, en Sýrlemzka lifir enn með smáþjóðum á Líbanon, Sýr- landi, Mesopotamiu og Kúrdistan, og er ritinál trúarbragðaflokka nokkurra þar — en það er líka f andarslitronum og mun líkleoa lifa lengst í letri á rústiun Palinýru. 3. Arabar eða serkneskar þjoðir, og 4. Abyss- inskar þjóðir, sem skiptast í marga þjóðflokka, ei» kvað vera náskildar Serkjum. D
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.