Norðurfari - 01.01.1849, Page 54

Norðurfari - 01.01.1849, Page 54
56 NORBITRFARI Jieim sæmir. Hollendingar eru og hafa lengi veri8 ríki fyrir sig; J>eir eru af hinni nyður-þýzku ætt og náskyldastir Frísum, sem enn búa meí ströndonum frá Ems og norður fyrir Ægisdyr —. en varla má lengur telja mál þeirra annað enn einsog hverja aðra niður-þýzka almúga mállýzu; J>a8 hefur ei eflzt sem ritmál eins og Hollenzka. Flæmingjar eru meiri hluti íbúanna í konungs- ríkinu Belgía; þeir eru líka náskyldir Hollendingum, en hafa sitt ritmál fyrir sig, aðskilið frá hinna, og leggja nú alla stund á að koma J>ví upp og bæta. Norðmenn, þriðja kvísl hinnar gotnesku ættar, voru á elztu tímum: Danir, Gautar, Norðmenn og Svíar; en nú eru þeir eptir ritmálonum: Danir, Islendingar og Svíar, því Noregsmenn rita nú hreina Dönsku en ekki Norrænu svo feignir sem þeir vildu. Allir vita hverjir menn þessir Norðmenn voru í fornöld; þeir fóru um allt á snekkjum sínum og lögðu undir sig lönd; “sigldn særoknir, sólbitnir” o. s. frv.; stjórnuðu í Garðaríki, kúguðu stólkonunga í Miklagarði, neyddu Frakka konung til að fá sjer land, lögðu þaðan undir sig England, stofnuðu Neapelsríki, og — fundu Aineríku frá Islandi. Hvar sem þeir komu voru þeir eins, hraustir og harðsnúnir og vanir að bera hátt “hjálmstall í gný málma” — Vilhjálmur Bast- arður eins og Egill Skallagrímsson, Kikarður Ljónshjarta eins og Grettir, Bogeirr jarl eins og Haraldur Sigurðsson; — en hvort þeir sjeu líkir þessu nú skulum vjer láta ósagt. Islendingar eru hinir einustu, sem enn tala mál þeirra, og enginn* getur svipt þá þeim sóma að hafa einir orðið til að skrifa upp afreksverk þeirra á máli þvj, sem þeir sjálfir töluðu meðan þeir voru að vinna þau, og að hafa lýst hetjonum meðan þær voru v blóma sínum á þann hátt, sem allur heimur nú dáist að; en það cr ei nóg að hafa skrifað sögur og geymt málið, ef menn eru ættlerar að öðru. A Englandi telja höfðingjar sjer enn til ágætis, að vera komnir af Norðmönnum þeim, sem börðust með Vilhjálmi við Hastings, og víst er um það að ekki skortir Englendinga kjark þann og dug, sem einkenndi Norðinenn. Sarna er og að segja um skáldskap þeirra — menn þurfa ei annað enn líta i skáldskap heim- skáldanna Shakspeare’s, Byron’s, Walter Scott’s og Burns, til þess fljótt að finna sama anda sem í “Sonar torreki” Egils. Og * “Sic vos non vobis” íníf íneð sanni aegja inn Isfendinga; þeir hafafengi unnið og starfað, og aðrir liafa viljað haia og haft heiðurinu af. Frændiir okkar í Noregí vilja nú jafnvel ekki lengur unna okkur þess, að við kunnuin að tala Islenzku, op; þvf siður að sögurnar sjeu saindar a Islandi; en það er ei n<5g að segja, menn verða líka að sanna, o® |)að geta þeir ei. Hitt vita allir að þeir kunna nú ei sjúlfir að tala eitt ord 1 Norrænu, nema það sein þeir læra af Islendingum; og því fyrirlitlegri er sn tilraun að vilja bœla niður Islenzkuna — það er eins og ef einhver vildi myrða móður sína. Munch er nú annars seinast kominn svo langt, að hann játar að eitthvað sje til, sem megi heita Islenzka — en það er ei mikið að marka, hann getur veí lekið það aptur ef ú þarf að hlada, því maðurinn er hviklyndur, A ýurorc Norntannorum libera no$ o domine!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Norðurfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.