Norðurfari - 01.01.1849, Síða 57

Norðurfari - 01.01.1849, Síða 57
FRELSIS HltEfFIKGARKAR. 59 teiðir hanii af bcnni rök til þessarar niðurlægingar þeirra. Uann vill gjöra Slafa að einhverri elztu þjóð í Evrópu: fornustu mcnjar þeirra segir hann þó finnist í Litlu Asíu , vi8 Sævi8arsund, og yfir það muni þeir hafa farið til Norður-Alfunnar, ef þá ei enn allt hafi verið samanhangandi land. Síðan hafi þeir breiðst út þa8an til norðurs, suðurs og vestur, langtum lengra enn nú búi þeir, því menn hafi fundið menjar þeirra í Frakklandi og jafnvel Englandi — og Pelasgar og Helótar heldur hann víst hafi verið Sla- far. Um þessar mundir segir hann þeir hafi verið friðsamir akuryrkjumenn, sem lifðu í smá hópum eða söfnuðum, hjerumbil eins og sameignarmaðurinn Fourier síðan hefur stungið uppá að menn nú skyldu lifa. Allir voru jafnir og engin stjórn, en heldur engin keppni eða þrekleg framtaksemi, og engin eiginleg til— finning á sjálfum sjer; engan langaði til að vinna neitt afreksverk eða verða öðrum meiri, þvi þeir höfðu lltla tilfinningu fyrir nokkru æðra, og engar opinberanar menjar finnast í fornsögum þeirra. En þess vegna urðu þeir heldur aldrei samtaka til neins stróvirkis, gátu aldrei stofnað neitt öflugt ríki sjer lil varnar, og urðu því æfinlega undirlægjur hverra, sem á þá rjeðust. Hinar gotnesku þjóðir fóru ígegnum lönd þeirra eins og ekkert væri, og bældu þá niður svo viðstöðulaust að þess er ei einu sinni getið — og síðan urðu þær einmitt til að stofna ríki hjá þeim. Norðmenn stofnuðu Garðaiíki, þar sem nú heitir Rússland, og það er merkilegt hver- nig annállinn í einfeldni sinni segir frá að Slafar fyrst bafi flúið á náðir þeirra: sendimenn þeirra komu til Ruriks og bræðra hans og sögðu: “mikið og frjófsamt er land vort, en lítið er um reglu þar, því vjer kunnum ei aðstjórna; komið því og verið höfðingjar vorir og drottnið yfir oss!” Sagan segir og að tveir bræðurCzech og Lech hafi komið að austan og stofnað ri'ki á Ræheimi og þar sem nú heitir Pólland. Með Suður-Slöfum stofnaði líka Samo nokkur ríki nokkru eptir að Húnar höfðu farið þar um land, og er saga hans mjög óljós, en það eitt víst að hann var ei slafnesk- ur. Ætt hans ríkti þangað til Switapoluk stofnaði ríkið á Mæri, sem stóðst þar til Magyarar komu og brutu það niður, og skildu svo Rússa frá Suður-Slöfum. Svona voru í fyrstu öll slafnesk ríki stofnuð af annara þjóða mönnum, og það heldur Mickiewicz að sje hin fyrsta orsök til munarins á Austur- og Vestur-Slöfum , og upphaf hins lang- vinna stríðs milli Póllands og Rússlands; hann segir það sjeu tvær hugsanir í slafneskunni, sem alltaf hafi verið að berjast hver við aðra, því hver vilji í sína átt. En hvað sem nú um það er, þá er víst að það er ei að eins máls munur milli Austur- og Vestur- Slafa, og svo langt sem er frá nyrðstu Rússum til syðstu Suður- Slafa, þá hafa þó næstum því allir Austur-Slafar hina sömu grisku trú, hið sama heilaga kyrkju-mál og stafrof Kyrillusar, þar sem Vestur-Slafar að mestu leiti allir eru katólskrar trúar og i mörgu öðru heldur hafa snúið sjer til vesturs enn austurs. Um Rússa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.