Norðurfari - 01.01.1849, Qupperneq 58

Norðurfari - 01.01.1849, Qupperneq 58
co KORBTIRIAM. mega menn þó heldur ei gleyma því, aö þeir eiginlega fyrst urðu svo þrælslyndir, sem þeir nú eru, eptir að Mongólar voru búnir að kúga þá í nokkrar aldir og kvelja. Niðjar Ruriks voru hinir síð- ustu, sem drengilega vördust fyrir þeim; en þegar þeir voru frá þá var líka allt búið. Czararnir lærðu af Khönum Mongólanna, sem fóru með þá eins og þræla, aptur á mót að fara eins með þegna sína; og síðan hefur sá harðstjórnar og ánauðar andi drott- nað í Rússlandi, sem allt deyðir þar enn í dag, og enginn getur hugsað til án viðbjóðar og gremju. jiá fyrst fór Rússland að verða Póllandi háskalegt, því áður hafði stríð þeirra heldur verið keppni og eptirsókn eptir frama enn drepandi þrælkunar löngun; og eins og það er eptirtektavest, að það voru inenn af hinni norrænu konunga ætt, sem síðastir vörðu frelsi hins forna Garða- ríkis fyrir Mongólum, eins segir Mickiewicz og að það sje merki- legt, að þar sem sagan segi að þríhöfðaður dreki hafi legið utau um vöggu konunganna af Lechs ætt, einmitt þar viðhjeldust lengst litlar leyfar af frelsi Pólverja — utan um og í Kraká. Slafar hafa því haft mart illt afMongólum, og þeir urðu æfinlega fyrstir fyrir árásum þeirra; þeir líktu þeim því við engispreltur og voru jafn hræddir við hvorutveggja, því eins og Mickiewicz segir, “hvarf þetta kvikindi opt um langan tíma eins og Mongólar, og cnginu gat um það i hcilar aldir, cn þá komu allt í einu ský þess upp aptur, byrgðu fyrir sólina og þöktu jörðina”. jiað er líka enn almúga trú meðal Slafa eptir sögusögn hans, að á vængjum engi- sprettunar standi með galdrastöfum skrifad: “drottins hefnd” Auk þessara aðal-þjóðaætta búa í Evrópu aðrar minni þjóðir af Kákasus kyni, og teljum vjer þeirra fyrst Kelta. jþeir voru áður útbreiddir yfir mikinn hluta Evrópu, og skiptust í margar þjóðir; en Rómverjar og aðrir mcnn lögðu siðan undir sig lönd þeirra og bældu þá niður, svo að, þó menn ei geti rjettilega sagt að þeir sjeu sjálfir útdánir, þar eð þeir eru orðnir að aðalstofni margra þjóða, og það sumra hinna mestu og beztu — þá má þó með sanni segja, að þeir sjeu varla lengur til sem Keltar. j>ær leyfar þeirra, sem enn tala mál feðra sinna, eru nú varla nokkur- staðar til nema á útskögum landa þeirra, sem þeir áður áttu, mjög svo litlar í samanburði við það, sem þeir einu sinni voru. jieir eru hvergi sjálfum sjcr ráðandi, en alstaðar svo samgróinn partur annarar þjóðar, að þeir ekki einu sinni hugsa til að viðhalda máli sínu og gera það að ritmáli, en taka alltaf smátt og smátt upp mál hinnar þjóðarinanar á sama hátt og frændur þeirra áður hafa gjört. ^Svona er á Frakklaudi, Belglandi, Irlandi, Skotlandi og Englandi. I Bretagne eru enn reyndar 1,300000 Bretar” (Rre- tons,) sem tala fornar keltneskar mállýzkur. Vallónar eru rúm 500000 norðaustan til á Frakklandi fyrir sunnan Ardenna skóg, * fieir eru svo kallaðir eptir þeiin Brotmn, seru ihíðu undan Cnghun og SiiMim tíJ Armorb'um a FrafckJandi; þar hittu þeir fyrir keitneska kynsiixenn st'na', og voru síðan livorir tveggja kalJaðir Bretons og landið Brelagne,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Norðurfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.