Norðurfari - 01.01.1849, Qupperneq 64

Norðurfari - 01.01.1849, Qupperneq 64
«6 NORBURFARl. þeir ei höfðu búist við fieim eins stdrkostlegam og f>ær síðar urðu; og að Lamartfne hafi verið einn af fieim, og sjálfur ekki tekið svo öldungis eptir orðonum það, sem hann hafði skrifað í brjefi sínu, er meðal annars auðsjeð á þvív hvernig hann svaraði írsku sendimönnonum: hann vildi ekki að Irlendingar skyldu vera annað enn Bretar eins og f>eir og væru. Hverjum getur líka dottið í hug að halda, að hann hafi á nokkurn hátt viljað snúa orðum sínum til hinna ótölulegu þjtíða í hinu rússneska ríki, sem enginn veit enn alminilega hverjar eða hve margar eru? Hann hefði þá sapikvæmt því orðið að espa íbúa Bretagne’s og Valltína mtíti Frökkum, Baska mtíti Spánverjum , Walesmenn mtíti Englendingum, Gæli móti Skotum o. s. frv. —• En allt þetta hefur honum víst aldrei komið til hugar; ekki einu sinni hinna slafnesku þjóða yfir höfuð, eða Ungvcrja hefur hann meint til, og það kann að hafa^ verið skammsýni. f>að voru aðeins tvær þjóðir: Pólverjar og ítalir, sem honum alltaf stóðu fyrir hugskotssjónum, og> sem allt var sagt vegna. Vjer skulum þó síðar sjá hvort þeim kom hjálpin þaðan, sem hún fyrst var svo hátignarlega kunngjörð. En þó veri það langt frá oss að vilja kenna Lamartine um það hvernig síðar hefurfarið —• það verða menn cinkum að eigna samvizkulausum refjamönnum, sem ei gátu unnt þjóðríkinu gdðra daga, og tillits- lausum og óhófsömum nýbreytingamönnum innanríkis. Um hina siðari og kenningar þeirra verðum vjer og að tala nokkuð greini- legar, því þó þær sjeu undarlegar og óskynsamlegar þá hafa þær þó víða fest rætur, einkum á Frakklandi; og það á yfir höfuð aldrei illa við, að segja frá axarsköftum, en stundum glæsilegum og veglegum axarsköptum, þar sem verið er að segja fra Frökkum. Sameignar lærdómurinn er ei nýr; hann var vera og sannlei- kur hjá sumum af hinum fornu þjóðum. Stjdrnarskipan og lög Spartverja og Kríteyinga voru byggð á hreinni sameign, ogyfirhöfuð töluðu Grikkir mjög um jöfnuð manna meðal. En það var hægt að koma honum á þar sem ekki vóru nema svo fáir, sem áttu að njóta hans — fáir i samanburði við það sem nú eru heilar þjóðir — , sem allir lifðu á sama hátt í enni borg, og sátu ofaná vesælum þræla fjölda, sem fyrir þeim vann. f>að var hægt fyrir Spartverja að vera jafnir sín á milli, þar sem þeir allir jafnt voru aldir af Helótonum, sem þeir Ijetu æskumenn sína æfa sig á að höggva niður. f>að var hægt fyrir litla og herskáa þjóð, sem ekki er að sjá að hafi haft nema eina andlega fýsn, stríð ag baráttur, og sem heldur aldrei reyndi til að komast neitt á leiðis í öðru. Og það eru heldur engin undur þó þeim hafi þótt þessi jöfnuður ágætur, sem voru bornir til ad verða hans að njótandi. En aðrir sem íhuga þetta ástand, mega þó ekki gleyma að þeir voru minnsti hlutinn, og að langtum meir enn helmingur fólksins voru rjettar- lausir þrælar, sem með striti sínu og svita fæddu hina fáu, svo að ójöfnuðurinn þó í raun og veru, þrátt fyrir allt jöfnuðartal Grikkja, hvergi var eins himinhrópandi eins og einmitt á Grikklandi. Og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Norðurfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.