Norðurfari - 01.01.1849, Side 69

Norðurfari - 01.01.1849, Side 69
FREtSIS HREIFINGARNAR. 71 miklu fyrr enn hinir fjölga — þá er þessi kenning hans öldungis gagnstæð frelsinu, og henni yrði aldrei fylgt, því eins og Byron segir: — “Mallhus does the thing, ’gainst srhich he writes.”* og öðrum færi varla betur.—En nú er samlagsmennirnir og fjelags— bætendurnir, sem þykjast fljótt geta bætt úr öllu, ráðið hina fornu gátu, og steypt hinni gömiu Sfinx, fátæktinni ofan fyrir þá hamra, sem hún um eylifð skuli liggja undir. Og aðal-ráð þeirra er þá einkum þetta: fyrst frelsið verður vanbrúkað, þá tjáir ei annað enn útrýma því með öllu, og láta eina stjórn ineð alsjáandi auga vaka yfir vellíðan manna, en lofa þeim ei að ráða sjer sjálfum. Louis Blanc neitar ei eignarrjettinum, en hann vill lakmarka hann, sem mest að mögulegt er, og með lögum leggja mönnum als konar skyldur á herðar. Rjett til erfíðis segir hann allir menn bafi, og stjórnin eigi að sjá þeim fyrir því, og leggja það upp í böndurnar á þeim eins ag börnum; þetta kallar hann niðurskipan erfiðisins, og það eru þessi tvö mál (le droit au travail, og l’organisation du travail), sem ákafast var barist um a fyrsta frakkneska þinginu í fyrra. Enginn getur nú neitað því, að menn ei hafi rjett til að vinna, en hitt er annað, hvort það eigi að vera skylda stjórnarinnar að útvega hverjum erfiði, sem þarf þess með. Og það er yfir höfuð villa samlagsmannanna, að þeir vilja berja það fram blakalt með lögum, sem enginn getur búist við nema af frjálsum vilja manna, og sem verður að spretta af bættu hugarfari, slíku sem Kristindómurinn vill skapa. J>að er víst að menn eiga að nota sjer kristilega af eignarrjetti sínum, en það er eins vist að það er ómögulegt að kúga nokkurn til þessa nauð- ugan. Jáeir, sem halda það, lenda í sömu vitleysunni og harðstjór- arnir, sem álíta lögin almáttug, og þykjast geta gjört allt með þeim, en hafa ekkert traust til mannanna sjálfra. Jieir vilja í stað þess að gera mönnum fjelagsbandih svo ljett, sem unnt er, herða svo fast að því sem þeir geta, og rígbinda allt — láta mannkynið ganga eins og úrverk eptir dauðri og kaldri reglu, sem þeir sjálfir hafa tilselt — gjöra það að þrælutn hörðustu og óbliðkanlegustu yfirdrottnunar, sem er þeim mun heldur óþólandi enn allt annað, sem hún er ósýnsleg. Lendra manna ríki, svo sem það var vanbrúkað, var þó í upphafi byggt á virðingu manna fyrir einhverjum einum af meðbræðrum þeirra, og það deyddi því aldrei mannlegar tilfinningar, en á svo mörg dæmi uppá l'cgurstu tryggð og aðra mannkosti; þess vegna gat það líka getið af sjer hið ágætasta frelsi hja þeim, sem eins og Englendingar kunnu að snúa því til góðs fyrir alla. En þessi dauði lagabókstafur, sem hinir ætla að gjöra allt með, hvenær gæti hann skapað frelsi — frelsi! sem einmitt er í því innifalið að hafa svo fá lög, sem mögulegt er án þess að fjelaginu sje hætta búin? — Nú viljum * Malthus gjörir það, sejn hann er að rita mót. (Don Juan xir, 20.)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.