Norðurfari - 01.01.1849, Page 74

Norðurfari - 01.01.1849, Page 74
76 NORBURVARJ. hjelt þó sumum af þeim, sem í hinu hófðu verið: Bastide, og Carnot; en fyrir fjárstjórn setti hann Goudchaut, sem áður hafði haft sama embætti hjá bráðastjórninni , fyrir innaríkis mál Senard. þingforseta, fyrir lögstjórn Bethmont og fyrir herstjórn Lamoriciére, sem bezt hafði barist við uppreisnina. Cavaignac er maður á bezta aldri, hafði orðið hersöfðingi í liðinu í Alger, og bráðastjórnin gerði hann að landstjóra þar; þaðan fór hann þegar hann var kjörinn þingmaður, þá varð hann herstjórnar ráðgjafi og svo nú stjórnar foringi i sjálfur. Hann stjórnaði með mestu still- ingu og ósjerplægni, hirti aldrei um að láta bera á sjer, en vildi gera |>að, sem hann hjelt að landi sínu væri fyrir beztu, og kom yfir höfuð æfinlega fram sem einn af hinum fáu, sannarlegu Jjjóðríkismönnum á Frakklandí; en hvort hann sje nokkur fram- úrskarandi maður til framkvæmda var ei hægt að sjá af því, sem fyrir hann kom meðan hann var við stjórn — borginni var stjórnað eptir herlögum, og þingið hjelt áfram störfum sínum. A Jjýzkalandi var eðlilegt að byltingin yrði að taka aðra stefnu enn á Frakklandi, því þar var við allt annað að berjast. Jjjóðverjum vita menn hefur í langan alður og næstum því alltaf verið skipt í mörg smáríki scm hvert um sig hefur veríð sjálfrátt þó öll hafl átt að heita að vera í einu sambandi; en bæði sam- bandið og sjálfræðið að nokkru leiti hefur ekki verið netna að nafninu, því hið svo nefnda sambandsþing var ekki nema afllaus skuggi og leiksoppur hinna stærri ríkja, sem þau að eins notuðu sjer af til að kúga hin minni til þess að gjöra það scm þau vildu, en sem aldrei datt í hug að ætla sjer að setja hinum stærri lög. Sambandið sjálft var heldur aldrei annað enn höfðingja fjelag, sem þeir höfðu gengið í til að styrkja valð sitt, en ekki til að eíla vellíðan hinnar þýzku þjóðar; þeir sögðust reyndar gera allt þjóðarinnar vcgna, en þareð þeir einir höfðu atkvæði á þinginu, þá gátu þeir alltaf farið að eins og þeir vildu, og notuðu sjer líka æ af því í nafni þjóðarinnar móti henni sjálfri. jáað mátti því mað sanni segja um þetta samband, að það væri opinbert samsæri höfðingja móti þegnum sínum, samþykkt á og helgað af Vínarfunðinum 1815, ftýzkalandi var skipt niður eins og skákborði, og þar tefldi Au- sturríki og Prússland í náfni Rússa keisara um vellíðan og sóma ltúgaðrar þjóðar. Hvað var því eðlilegra enn að allir helztu mcnn gripu fyrsta tækifæri til að bera sig að reisa við þjóð sína úr þessari niðurlægingar og svívirðingar slöðu, þar scm hún innanum frjál- sari þjoðir var eins ng indversk Paría, og hvergi gat komið fram í nafni sjálfrar sín? Og þeir fóru líka að reyna það, en höfðingja svik og heimskingja óp gjörðu þeim hvert fótmál örðugt. Fyrst var haldið undirbúnings þing til að tala um hvernig skyldi haga völum til almenns þjóðþings, og hvað þar skyldi helst ræða. fiegar það hafði lokið störfum sínum voru menn með samþykki stjórnaranna valdir til þjóðþingsins úr öllum þeim löndum, sem í þýzka sambandinu höfðu áður verið, og ný bættust líka við í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Norðurfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.