Norðurfari - 01.01.1849, Page 76

Norðurfari - 01.01.1849, Page 76
78 NORBOBFAKI. gagnstæð aðalreglu frjálsra fjelaga, a5 láta undan meiri hlutanum ef menn á annað borð vilja vera i fjelagskapnum. Uppreisnin varð líka fljótlega bæld^niður, og þingmenn gátu í ró og friði tekið til starfa sinna. I Pálskyrkjunni höfðu þingmenn eins og aðrar meginlands þjóðir hermt það eptir Frökkum, að setjast, eptir því hvaða meiningu þeir höfðu eða þóttust hafa , á vinstri eða hægri hlið og í miðjuna; og það var vist að ekki vantaði nóga Frakka apa þar, einknm á vinstri hlið, sem án þess að taka nokkurt tillit tll þess hvað eiginlega væri haganlegast og bezt fyrir föðurland sitt, hugsuðu aðeins um að eta allt upp eptir Frökkum, og þegar þeir gerðu eitthvert axarskaptið eða sögðu, þá að láta ekki lengi bíða áður enn þeir reyndu að smegja því einhvern veginn inn á jáýzkalandi líka. jiar var nóg af þeim mönnum, sem ekki telja veraldarsöguna lengur enn frá 1792, ekki vita að nokkur önnur þjóð sje til enn Frakkar einir, og enga hugmynd hafa um að heim- urinn sje annað enn aðeins miðbik Norðurálfunnar. jþeir sem í miðjunni sátu voru þó langtum skynsamarí enn þessir menn, og þeir voru líka meiri hlutinn, en báðir hinir flokkarnir, vinstri og hægri hliðin gjörðu allt sem þeir gátu til að spilla málonum fyrir þeim, og vjer viljum heldur ekki segja að þessir meðalmenn hafi sýnt þann kjark eða dug, sem hjer þurfti með. Fyrsta merkilega ákvörðun þingsins, var að það kaus Jóhann erkihertoga af Austurríki til ríkisforstjóra í bráð, og ályktaði þannig að hið gamla sambands þing væri ei lengur löggilt. Herra Jóhann er föður- bróðir Ferdínands keisara, og var það einkum talið honum til gildis að hann var aldrei velliðinn af Metternich, og að hann ein- hvern tíma hefði átt að segja yfir borðum í veizlu: “ekkert Prúss- land og ekkert Austurríki! öflugt og eitt jiýzkaland!” Hann tókst líka strax á hendur ríkis forstjórnina 12. Júlí, og rjeði sjersíðan ráðaneyti; en ekki fórst þessu fyrsta ráðaneyti hans neitt sjerlega vel í tilliti til jiýzkalands, sem ekki heldur var að búast við, því Schmerling riddari frá Vinarborg var hófuðmaður þess þó Leiningen fursli væri forseti. Fyrsta verk þessa ríkis-ráðan- eytis var að herstjórnar-ráðgjafinn skrifaði höfðingjum á jiýzka- landi til, að þeir skyldu láta herliðið sverja ríkisforstjóranum trú og hollustu hver í sinu ríki yfir allt land og á einum degi, og var það gert á flestum stöðum 6. Agúst. í fyrsta ráðaneyti Prússa konungs eptir 18. Marz voru þessir menn helztir: Camphausen forseti og Hansemann fjárstjórnarráðgjafl. Konungur setti sjálfur þjóðþingið fyrsta 22. Maí í Berlinni og tók það þá til starfa; en ekki gat ráðaneyti Camphausen’s lengi haldið sjer fyrir þessu þingi, og 24. Júní varð Auerswald forseti í stað hans, en Hansemann hjelt embætti sínu. Skömmu síðar var lagt fram frumvarp stjórnarinnar til nýrrar stjórnskrár, sem þingið átti að ræða um; en ekki varð það vinsælt almennt fyrir því að þingmónnum þótti höfðingjum og ríkismönnum ofmikið í vilnað, og þó vjer engan veginn sjeum úr þeirra flokk, 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Norðurfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.