Norðurfari - 01.01.1849, Page 79

Norðurfari - 01.01.1849, Page 79
FRELSIS HREIFINGARNAR. 81 lofa sjer f>ví, að almennt |>ing skyldi verða haldið í Vinarborg fyrir öll fiessi lönd til að ræða stjörnarskrána áður enn hún yrði að lögum. Af þessum óeirðum kunni keisarinn svo illa vi8 sig aS hann flúði frá Vín 17. Maí og til Innsbruck me8 allt hyzki sitt, og beiddi ráðaneytiS a8 stjtírna fyrir sig á meðan. Smá óeirðir, sem síðan urðu í Vínarborg, hlaupum vjer öldungis yfir, því þær voru árangurslausar, og orsökuðust mest af völdum hirðarinnar, sem langaði til að fá tækifæri til að taka höfuðborgina með vop- num, og bæla svo allt niður — en hún varð lengur að bíða fiess. Hjer verðum vjer að geta einnar konu, sem eiginlega hefur stjórnað öllu og verið sálin í hinu svo títtnefnda hirðhyski keisarans (cama- rilla), en það er erkihertogafrú Sofía; hún er bæversk konungs- frænka og gipt Franz-Karli erkihertoga einka-bróður Ferninands keisara. Jiað var hún sem lagði ráðin á og spann allar refjar móti þjóðonum til að halda við einveldinu, því hún vissi vel að elzti sonur hennar stóð næstur til ríkis eptir föðurbróður sinn, sem er barnlaus; og henni veitti líka hægt að hafa það fram, sem hún vildi, því Ferdínandur sjálfur er þreklaus og ónýtur þó hann sje sagður hjartagóður, og hægt átti hún með að útvega sjer nóga hjálparmenn innan um hina gjörspilltu og samvizkulausu hirðsnígla. En það, sem hún hefur starfað, hefur hún gjört í leyni, og vjer gctum því ei sagt nema frá hinum síðari afleið- ingum af ráðabruggi hennar, og látum hana nú um stunð spinna kóngulóarvef sinn í friði í Innsbruck. Síðan Slafar fóru að vakna hafa fræðimenn þeirra mjög verið að hugsa um mikið alslafneskt ríki eða ríkjafjelag, sem ætti að ná yfir allar slafneskar þjóðir, þó svo að hver væri einráð hjá sjálfri sjer, og ættu ríkin að vera þessi: Suður-Slafar allir eitt, þá Czekkar og Slovakar annað, Pólverjar hið þriðja, Rússar hið fjórða og ef verkast vildi Litlu-Rússar hið fimmta milli þeirra og Pól- verja. Einkum hafa þó Czekkar ritað um þetta og rannsakað vel fornsögur Slafa; þeir eru yfir höfuð lærðastir þeirra allra og mestir fornfræðingar, og hefur þeim líka verið hægra að koma sjer við á Bæheimi heldur enn Pólverjum undir rússneskri stjórn. Allt það, sem áður voru orð og hugarburðir, ætlaði nú 1818 að verða að verki, og Slafar hugðu sjer til hreifis. Czekkar, sem eru undir 3 mill. á Bæheimi, þar sem þjóðverjar að eins eru rúm ein, neituðu fyrst að senda fulltrúa til Frakkafurðu þó land þeirra lengi hafi verið í þýzka sambandinu; og síðan stofnaði Stur slovakskur maður slafneskt fjelag f Prag, sem hann kallaði Slovanska Lipa (hið slafneska linditrje), og bauð það fjelag Slöfum öllum í Austurríki og annarstaðar að, ef þeir vilðu, að koma fyrst í Júni á almennan Slafa-fund til Pragar til að ræða um stöðu þeirra í keisaradæminu framvegis. Thun greifi, sem þá var landstjóri i Bæheimi, hafði valið czekkneska stjórn til að hjálpa sjer að halda frið í landinu, því eptir það, sem í Vínar- borg hefði orðið 15. Maí kvað hann öllu sambandi milli I’ragar og F
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Norðurfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.