Norðurfari - 01.01.1849, Page 83

Norðurfari - 01.01.1849, Page 83
FRELSIS HREIFINGARNAR. 85 höfðu kosið næst elzta son Karls Alberts hertogann af Genúa til konungs yflr sig. jieir ætluðu og að senda lið Kalöbrum til hjálpar, en lítið yarð úr því, og þegar Neapels konungar var búinn að friða heimaríki sitt náði hann loks því sem hann langaði til, að láta skjóta á Messina. Höfst skothríðin 3. September og um kvöld hins 5. lá einhver hin inndælasta borg í heimi í rústum, og rauk þar úr öskuhrúgum. jjá bönnuðu Englcndingar og Frakk- ar, sem hjeldu flotum sinum þar í sundinu, letingja höfðingjanum að vinna fleiri níðingsverk, og komu þeir svo á griðum. Ruggiero Settimo heitir sá, sem fyrir stjórn Sikileyinga hefur verið síðan uppreisnin hófst; hann er gamall hershöfðingi og sagður mesta valmenni, og yfir höfuð hafa höfðingjar á Sikiley sýnt sanna föðurlands ást og ekki farið eins heimskulega að og á flestum öðrum stöðum. A Upp-Italíu gekk allt vel framan af. Karl Albert kom að hjálpa Lombörðum og Radetzky varð smátt og smátt að draga sig út úr Uombardíi þangað til hann ekki hjelt eptir nema hinum þremur kastalaborgum Peschiera, Mantúa og Veróna hægramegin Adige. Karl Albert settist þá um hina fyrrst nefndu borg, en gat ei komið hinum gamla Fabius Cunctator Austurríkis til að leggja til orruslu við sig; hann beið og dróg að sjer liðstyrk úr Týról, meðan Sardina konungur að eins dreifði liði sínu, og á meðanlagði einn of mönnum Radetzkys, Nugen t hershöfðingi undir sig allt Feneyjaland norðan til. Um þetta leiti varð uppreisnin i Neapel og Ferdínandur kallaði aptur lið sitt og flota, en Pepe hershöfðingi var of góður drengur til að hlýða þessum boðum herra síns; hann hugsaði með sjer: “fremur ber að hlýða guði enn mönnum,” og hjelt eptir svo miklu af liði sínu, sem hann gat, og hjelt þvf tiIFeneyja; en það urðu ei nema 2000 af 12000. Radetzky rjeðist loks útúr Veróna og Mantúa 29. Maí til að koma Peschiera til hjálpar, en Karl Albert vann glæsilegan sigur á honum daginn eptir við Goito, og fjellu þar 5000 af Austurríkismönnum. 011 Italía gladdist mjög yfir þessum sigri og konungi sfnum, Peschiera gafst upp, og Radetzky yfirgaf iO. Júní bardagalaust vellina við Rivoli, sem Napóleon hefur gjört svo fræga. En Karl Albert notaði sjer ei vel af hinni góðu stöðu sinni, og 11. Júní tók Nugent Vicenza áður enn konungur gæti gjört nokkuð til að bjarga borginni; Durando rómverskur hershöfðingi, sem í langun tíma ekki hafði fengið að fara yfir Pó fyrir herra sinum, páfanum, gat ei varið hana nógu lengi. A eptir Vicenza gáfust og upp borgirnarPadúa, Trevísó og Rovígó, vg í enda Júní mánaðar voru Austurríkismenn búný- að leggja undir sig aptur allt Fcneyjaland nema höfuðborgina. Italía var agndofa og átti að verða það betur. Karl Albert hafði dreift her sínum yfir 15 mílur, fra Corona til Montenare, til að reyna að koma til leiðar orrustu, og um nótt hins 23. Júlí fór Radetzky loks út úr Veróna og hrakti vinstri fylkingar arm Piemontingja upp að Peschiera. Daginn eptir tók
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Norðurfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.