Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 91

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 91
FRELSI8 HREIFINGARNAR. 93 skósmíði enn fyrir margkúgaðan skósmið einveldisþjóns aí læra að verða frjáls maður. Hin nýja þingsaga Magyara byrjar eiginlega á því, að Páll Nagy á þinginu í Preszborg 1825 fór að sýna hve hræmuglega Austurríkis stjórnin færi með XJngverjaland, og sóaði auði þess því sjalfu til einskis gagns: ekkert væri gert fyrir skóla, ekkert fyrir vegabætur, ekkert til að koma upp sönnum iðnað í landinu. Metternich blöskraði, og með svikum gat hann komið því til leiðar að Páll var ei aptur valinn þingmaður; það var nefnilega siður stjórnarinnar að múta kjósendum ef hún gat, og gjöra almúgamenn drukkna áður enn farið væri að velja og láta þá svo segja það sem hún vildi. En Metternich átti ei lengi sigri sínum að hrósa, því ungur húzzara* foringi byrjaði strax á eptir að mæla móti stjórninni og cins voðalega og hinn; það var Stefán greifi Széchenyi, sem víða hafði ferðast og einkum numið mart á Englandi; og þegar Metternich ætlaði að ónýta fyrir honum málin með því að segja að fyrirlyði úr her keisarans mætti ei sitja á þingi, þá Ijet hann sjer ei billt við verða en sagðist þá leggja niður foringjadæmi sitt og setjast við höfðingjaborðið, þvi þaðan gæti stjórnin ei rekið sig, þar ætti hann erfðasæti. Síðan var hann lengi oddviti mótstöðumanna stjórnarinnar, en eins og all- staðar gengur þá komu brátt upp menn sem fóru lengra enn hann og þótti hann vera of linur; og svo mart ágætt, sem Széchenyi hefur gjört og Ungverjaland aldrei mun gleyma, þá var hann þó eiginlega og einkum góður búmaður, sem Ijet sjer annara um að koma upp iðnaði og öðrum nytsömum fyrirtækjum meðal landa sinna enn að berjast með þreki við harðstjórn Austurríkis. ** A þinginu 1834 fór fyrst að bera á ungum málafærslumanni, sem þó ei var þingmaður, en hafði tekið það til bragðs svo að landsmenn gætu haft frjettir af þinginu, að hann skrifaði upp það, sem hann gat náð og Ijet svo steinprenta það með skrifletri, og sendi svo út um landið eins og brjef til kunn- * Vjer hiknm ei við að taka þetta orð npp eptir Magyörum; Tivzxarar er kallað hið fræga riddaralið þeirra, og hafa allar þjóðir sem lierlið lialda, tekið eptir þeiin að búa og kalla eins bezta hestlið sitt. ** Pað er ílður sagt að Széchenyi kom A gnfuskipagangi A Dóná; þess utan ljet hann leggja vegi, gaf fje til að leggja keðjuhriína inilli Buda og Pesth , gaf nýstoínuðn bókmenntafjelagi í Pestli 60000 Fl. , og gjörði yfir höfuð allt, sein hann gat, til að koina upp landinu. Ein af bókum hans, sem hann ritnði Vm Lánslrausi CHitfl), líkaði löndum lians fyrst svo illa að þeir hrenndu hana, því hiín var ætluð til að vekja hjó þeim verzlunaranda og það kunnu þeir illa við í fyrstn; en hjer er gott dírmi þess hvað menn fliótt Ifta sannlærast þegar ei íí að kiíga inenn til þess , því nokkrnm tírum síðar hjeldu þeir íund með sjer í einu þinginu til að þakka Stefáni fyrir bókina og gófu lionum til virðingainerkis gnllpenna. Bokin kvað Ifka vera tígætt rit og liefur verið lögð út ft flest F.vrópu inál, og víst inundu Islen- dingar geta haft gagn af sumutn bókuin Széchenyi’s; hann liefur nieðal annars ritað ura hesta og hestarækt. Sköimnu eptir að hann var orðinn réðgjafi varð Széchenyi villaus, og það höfuin vjer frjett af honnm seinast, að hann var til lækninga í geðveikrahósi í Vínarborg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.