Norðurfari - 01.01.1849, Page 97

Norðurfari - 01.01.1849, Page 97
TRELSIS HBEIFINGARNAR. 99 taðasta, svo hinar þjóðinnar hafa æflnlega ósjálfráðt borið virðingu fyrir feim. Slovakar halda fast við þá og hata miklu meira ftjúð- verja og Austurríksmenn enn Magyara; jijóðverjar búa á víð og dreif í landinu og svo innanum Magyara, að hagur beggja er hinn sami og því halda þcir líka með þeim; Rússínar eru óupplýstir og þýðingarlausir, og Blökkumenn halda með þeim, sem þá geta fengið þá með sjer Austurríkisstjórnin hafði því ei nema Króata og Serba, sem hún gal búist við að sjer mundi takast ad siga á Magvara, því þeir vissi hún víst að hótuðu þá. Og þó gat hún ei fullkomlega reitt sig upp á alla Serba, því miklu mestur hluti þeirra er griskkatólskrar trúar (BaizenJ og hatar eins bræður sina af rómversk-katolskri trú eins og Króata, jijóðverja, Austur- ríkismenn og Magyara sjálfa. En á Króata mátti hún æfinlega reiða sig. Hjá þeim hafði maður nokkur Dr. Loðvík Gay í langan tíma gefið út blað sitt í Agram, Daniska Illyrska, og verið að bera sig að vekja hjá mönnum löngun eptir hinu mikla suður- slafneska ríki, sem átti að ná yfir Bulgaríu, Bosníu, Servíu, Dalma- zíu, Illyríu, Króazíu, Slavóníu o. s. frv. Hvort honum hafi tekist að sannfæra Metternich um að lán Austurríkis væri undir því komið, að afi Magyara væri brotið vitum vjer ei, cn það er víst að furstinn gerði þá undantekning frá prentbanninu með Dr. Gay, að hann gaf honum einkaleyfi til að skamma Magyara út í blaði sínu eins og hann vildi; Króata þóttist hann svo hvort sem heldur var æfinlega geta haft í hendi sjer. Dr. Gay notaði sjer nú líka vel af þessu leyfi og espaði Suður-Slafa sem bezt hann gat á móti Ungverjum, sem hann aldrei kallaði annað enn “hina siðlausu Tartara;” annars er það líka almælt að hann hafi með frarn verið undirstunginn af Rússa keisara, sem vel skyldi að honum og þrælkan hans væri mestur háski búinn af nágrenni hins frjálsa Magyaralands. Króazía sjálf er dálítið konungsríki, sem í 700 ár hefur verið sameinað við Ungverjaríki og sent full- trúa úr hinum 3 þingum sínum til alsherjarþingsins t Prezsborg; en fyrir landstjórn allri hefur að fornum sið staðið svonelndur banus*, sem hinir ungversku konungar hafa tilsett bæði yfir Króazíu og Slavóníu. Hefðu nú Króatar ætlað að nota sjer af byltingonum til að ná aptur frelsi sínu þá gætum vjer ckkert haft á móti tilraunum þeirra, en það gerðu þeir ei, eða frelsislöngun þeirra er svo undarlega blönduð við þrældómsfýsn, að menn geta ei annað enn haft á móti þeim; því þeir seldu sig á endanum til að vera viljalaus verkfæri einvaldsins og harðstjórnar Austur- ríkis. Dr. Gay sá það fijótt að honum mundi örðugt, að koma fram vilja sínum þegar Magyarar væru búnir að styrkja stjórn sína, oghannásetti sjer því að hætta á að senda landa sína berlega móti þeirn. Hjá ráðaneytinu kom hann því til leiðar í Apríl að Jella- sins, þJ BJökkuinenn fyrir austan þít og nokkuð vlðar, hjerumbil 70001X); Gyðingar ern um 300000 og þessutan búa þar líka Ermskit menn, Grikkir, Ziegunar o. s. frv. * t*að er dregið af hinn siafneska orði bojan, sem þýðir herra. g2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Norðurfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.