Norðurfari - 01.01.1849, Síða 103

Norðurfari - 01.01.1849, Síða 103
FRELSIS HREIFINGARNAR. 105 unnu ráðgjafar fdru aptur a8 draga andann frjálslegar þegar Koss- uth rjetti vi8 mál þeirra. Madarasz lagSist niður eins og grimmur, urrandi hreysiköttur; Ijónið eitt vakti yfir landinu.” Hættan för dag frá degi í vöxt, og með henni dx Kossuth afl og móður. Með samþykki þingsins gaf hann enn út 61,000000 Fl. í seðlum uppá ríkisgózin, og jdk svo herliðið eptir sem hann gat. En yfirforingjarnir gömlu voru ei tryggir, því þess hafði Metternich líka gætt að láta þá aldrei vera þjóðholla menn. Adam greifi Teleki neitaði að berjast við Jellachich þegar hann fór yfir Drave, og var því afsettur; en Moga, sem kom 1 stað hans, var ei miklu betri og Meszaros hafði nóg að berjast við Serba. J»á sendi ráðaneytið 100 sendimenn til keisarans og beiddu þeir hann að koma til Pesthar ef hann vildi ei missa hina ungversku kórónu sína, því Jellachich mundi ei hætta fyrr enn hann færi sjálfur mdti honum. Keisarinn var látinn svara að honum líkaði reyndar ekki við Jellachich, sem væri drottinssvikari, en hann gæti þó ei komið til Pesthars ökum lasleika — og sama dag skrifaði hann Jellachich þó leynilegt vinabrjef, og tók aptur allt, sem hann áður hafði gjört mdti bonum! Hverja flærð geta menn ímyndað sjer naprari? Ungverjar fóru 9. September heim aptur við svo búið, en stungu þá rauðum fjöðrum í hatta sína til óánægju merkis. Við allt þetta fórmönnum að verða vefurinn Ijósari, ogeinkum þegar brjef fundustfrá Jellachich tilLatourhernaðarstjdraíVín, þar sem hannsegirhonumfráatgjörðum sínum og biður um hjálp mdti Ungverjum, og Kossuth sá glögg- lega hver meiningin var þegar Vínarstjórnin ei svífðist lengur opinberlega að heimta að Ungverjar skyldu taka upp á sig þrið- jung af öllum ríkisskuldum keisaradæmisins, og Ijet Jellachich gera það að einu atriði í friðarskilmálonum. jiví hversu óskamfeilin var ei þessi krafa? Ungverjaland var í öngum skuldum þegar það valdi keisarann til konungs síns , og nú átti það að takast á hendur þriðjung þeirra skulda, sem stjórnarættin hafði sett sig í til þess að geta sóað þvi meiru í munaði og keypt sjer þjóna til að undiroka þjdðir; því það var margsannað að allt hafði verið brúkað til þessa, og enginn skildingur Ungverjalandi til gagns. Sem eðlilegt var neituðu Magyarar þessu smánarboði. En á meðan hjeltKróata höfðinginn áfram með þræla sína og var kominn yfir að Veszprim. íþaðan ætlaði hann til Stuhl-Weiszenburg, því aðalþingstjórinn í því þingi Zichy greifi var landráðamaður og ætlaði að selja ihonum þá borg í hendur — en svikin komust upp og Görgey dæmdi Zichy til dauða eptir herlögum. Samt sem áður vildu Ung- verjar enn reyna að miðla málum, og sendu i annað skipti sendi- menn til Vínarborgar, ekki til keisarans enn til þingsins. Fyrir förinni var Deak, og með honum Pulszky, Eötvös, Iranyi, Kallay, Balogh, Szemere og Vesselenyi öldungur frelsis Magyara. En meiri hluti þingmanna, sem voru Slafar, og allir einvaldsmenn studdu það, að sendimönnum yrði ei hleypt að, og þeir urðu þvi að hverfa optur við svo búíð; en allt folk í Vinar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.