Norðurfari - 01.01.1849, Síða 107

Norðurfari - 01.01.1849, Síða 107
FRELSIS HREIFINGARNAR. 100 veill og hálf “svart-gulur”' þá nota8i hann sjer ei af sigrinum og veitti Jellachich þriggja daga gri5 þegar hann beiddist þess, og Króata höfðinginn notaði sjer sviksamlega af þessum tíma til a8 forða sjer og hörfa til baka með lið sitt. A meðan voru menn allstaðar í hjerö8um að safnast saman og þrífa til vopna eptir áeggjan Kossuth’s, og duglegir menn gjörðust oddvitar þeirra. Moritz Perzel, sem áður hafði verið hersveitarforingi, en á síðari tímum mest gefið sig við stjdrnarefnum og nú var þing- maður, tdk nú aptur sverð sitt og sýndi bráðlega a8 hann var duglegasti hershöfðingi. Sama er að segja um Arthur Görgey, ungann mann af gamalli magyarskri ætt. Hann er fæddur 1816 og hafði fyrst numið herlyst í Tolna og orðið húzzaraforingi. En hann kunni ei lengi við sig í keisaraliðinu, og lifði á eignum sinum þangað til í fyrra sunsar að stríðið byrjaði 5 þá bauð hann Koss- uth þjónustu sína, því hann hafði undrast yfir honum frá því hann var drengur, og þess var ei lengi að bíða að hann skaraði langt framúr gráhærðum keisaralegum hershöfðingjum, sem nógu voru monntnir yfir skólalærddmi sínum. þiessir báðir menn rjeðust nú ásamt Casimir Batthyany, sem þá var aðal- þingstjdri í Baranya og hafði þar safnað að sjer mönnum, á þann part af liði Jellachich, sem eptir hafði orðið suðurfrá. Tóku þeir þar höndum Roth hershöfðingja með fylki sitt við Mohacz og tvo aðra yfirforingja; voru það saman 10000 dátar og 73 foringjar, sem alla var farið vægðarsamlega með og sendir heim í Krdaziu aptur eptir 3—i vikur, nema foringjamir. Á þenna hátt ávann Kossuth sjer smátt og smátt hylli Krdata, sem alltaf voru að verða dánægðari með Jellachich þegar þeir sáu að hann var ei annað enn verkfæri í höndum annara. ’þegar fregnin barst til Vínarborgar um morð Lambergs Ijet hirðhyskið keisarann úfnefna Jellachich til landstjdra og herstjdra yfir allt Ungvcrjariki í stað hans; þetta skjal er dagsett 3. Octdber, og í því er Kossuth kallaður drottinssvikari, mönnum sagt að leggja niður vopn sin og þinginu slitið. En auk þcss að þetta verk var öldungis dlöglegt, því keisarinn hafði enn ekkert ráðaneyti, þá var það líka hið heimsknlegasta uppátæki, sem hugsast gat, að gera vesta fjandmann landsins að höfðingja þess — og afleiðingarnar sáust líka fljdtt. Flestir, sem áður hafði verið hik á, snjerust nú af gremju mdti svikonum og vildu varna því að iög væru svo hörmulga brotin á þeim. En hirðin þdttist þá svo öflug, cptir sigra Radetzky’s, að hún mætti gera hvað sem hun vildi og þyrfti hvorki að hirða um lög guðs nje manna. fiegar skjalið var lesið upp í þinghúsinu í Pesth 7. Octdber brostu, allir og því var enginn gaumur gefinn; cn í því bili kom Kossuth að frá Szegedin og sundurliðaði í langri ræðu öll svik og pretti hirðarinnar og sagði * Svo Iiafa verið kallaðir allir þeir, sem hjeldu meá keisaradæminu eins og þaft úöur var, og vilja halda því saman a sama hátt; nafnið er dregið af þvf að herfúni keisaraættarinnar er svartur og gulur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.