Norðurfari - 01.01.1849, Side 110

Norðurfari - 01.01.1849, Side 110
12 NORBURFAIU. var ekki nema nauðugt verkfæri í böndum þeirra, scm þá rjeðu, og Messenhauser, sem fyrir lið borgarmanna var settur, sýndi aldrei neinn dugnað. Einasti maðurinn, sem að gagni var, var hinn frægi pdlski bershöfðingi Joseph Bem, hetjan frá Ostrolenka, en hann hefði þá verið betur settur fyrir ungverska líðinu enn inn í borg þar sem allt var í óreglu. Bem er fæddur 1795 og tók ungur þátt í Napóleons stríðonum, en hann varð ei frægur fyrr enn í síðustu óhappalegu uppreisn Pólverja 1830. Síðan hefur hann verið landflótta og tekið þátt í stríðonum á Spáni og í Portugal o. s. frv. jjegar byltingarnar byrjuðu í fyrra var hann í París og fór þaðan til föðurlands síns Gallizíu, þegar hann heyrði að Austurríki væri búið að lofa öllum löndum sínum frjálsri stjórn. En hann segir sjálfur í brjefl til Dudley Stuart’s lávarðar, að hann fljótt hafi sjeð að það hafl ei átt að vera nema að nafninu, og að iítil væri enn frelsis von Pólverja. jjessvegna fór hann líka undir eins til Vínarborgar, þegar uppreisnin varð þar, til að gera sitt til að afmá ánauðina og var honum þar strax trúað fyrir nokkru af þjóðliðinu. Hann barðist opt með undarlegri hreysti og rak einu sinni lið Jellachich tilbaka með fáeinum erflðis- mönnum, sem hann safnaði að sjer. En eins manns dæmi var ei nóg þar sem öll stjórn var ónýt, og geta menn þó ei neitað því, að erfiðismennir sem hún átti ráð á, sýndu opt ágæta hreysti, sem var betra makleg enn að verða árangurslaus fyrir handvöm annara. Keisarinn, sem hafði sezt að í Olmiitz, gaf nú Windisch- gratz fullt umboð að kúga Vín og friða ríki sitt sem bezt hann gæti, og gerði hann til þessa að hershöfðingja yfir öllu liði sínu nema því, sem Radetzky rjeði. jbetta átti keisarinn nú reyndar ekkert með, þvi þingið sat í Vínarborg og samþykkti ei; en nú var ei lengur spurt að lögum, og Windischgrátz, sem mest hafði gaman af að brenna borgir, flítti sjet að fara með lið sitt úr Bæ- heimi til að sctjast um höfuðborgina. jiangað kom líka Jellachich með lið sitt, og eltn Magyarar hann að landamærum Austurríkis, en úr því hann var kominn yflr þau var honum ól.ætt, og Auersperg kom fljótt til móts við hann með lið sitt, en yflrgaf til þess her- búðir sínar rjett fyrir utan borgina í garði Schwarzenbergs. Sem dæmis upp á grimrnd keisara dátanna getum vjer þess að í garð- inum fannst strax eptir burtför liðsins lík stúdents eins, sem þeir höfðu myrt svo hræmuglega, að þeir hófðu skorið úr honum tung- una, stungið út augun, högvið af honum nefið o. s. frv. jiegar búið var að umkringja borgina á allar siður, voru Ungverjar einasta frelsis vou» kiftivcrja; en þeir gátu ei farið yfir takmörk lands síns nema þeir væru til kvaddir af þinginu, en það hikaði alltaf, og sem sagt er áður voru þá heldur ei yfirforingjar liðs þeirra tryggir. Vjer hlaupum hjer yfir allar smá orrustur og út- rásir borgarmanna, sem optast komu fyrir á hverjum degi; en hin eiginlega atlaga og skothríð byrjaði fyrst þann 28. og stóð yfir í 6 stundir samfleytt. Samt var borgin ei tekin i það skipti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.