Norðurfari - 01.01.1849, Side 118

Norðurfari - 01.01.1849, Side 118
120 HORBURFARI. trúaS fyrir — einvaldur, sem á a$ halda uppi æðstu tign sinni við allar hirðir Norðurálfunnar, hvernig getur hann lagt sig niður við að hugsa uin verslunarel'ni og fjárhag hins litla ríkis sjálfs sín? — fietta gat farið prýðilcga meðan fdlkið var eins og gras á engi, gróandi af sjálfu sjer til þess að verða troðið niður af harðstjórn eða slegið í stríði, og þoldi að láta höfðingja sína þurka heyið meðan sólin skein. fiað var hægt að vera höfðingi þá. En nú hefur i hverju strái af þessu þjóðar grasi kviknað líf og tilBnning og einstaklegleikur, og þau hrópa nú öll nógu hátt til að hræða herran og sláttumennina. Veslings páfinn sjálfur stendur hissa yfir slíku furðuverki, sem heilagleikur hans og ólastanleg- leikur gerir hann óhæfilegan til að skilja. — Hvað á páfi að gera við fólk sitt, og hvað eiga Rómverjar að gera við páfann? jjví það er öldungis auðsjeð að hver er öðrum í vegi. Páfinn er prestur, og hugsar mest um kyrkju sina, eins og hann á að gera. Rómverjar segja, við erum of góðir til að vera kyrkju þrælar. Við erum leikmenn, nýtir menn, skynsamir menn. Við höfum bresti, tilfmningar, og sömu eiginlegieiká og aðrir í veröldinni, og því, verður að stjórna okkur eins og hinum, heiminum. Við erum ítaiir og verðum að frelsa hina kúguðu Jtaliu. Náttúrlega vill páfinn ekki heyra getið um orrustur. Við þurfum sjálfir dálítið að annast um almenn mái okkar, búskap og iðnað. Hvað get jeg gert við kardinálana mína, svarar páfinn, nema jeg gefi þcim einkaleyfi til að drotlna yfir ykkur?” Meðan Lamartine stýrði Frakklandi bar ekki svo eiginlega á þvi, að nokkur einn flokkur hefði völdin framar enn annar, því Lamartine var af öngum flokki. Hann vildi bera sig að skapa öflugt og frjálst ríki, byggt á rjettvísi og sanngirni, og reyna að sameina alla krafta til þessa verks án tillits til smásmuglegs meininga munar. Enginn gctur neitað því að þetta var fagurt og vcglegt ætlunarverk, en við höfum sjeð hvað úr því varð; og það er varla efasamt að það einmitt hefur gjört stjórn Lamartine’s veika að hann engan flokk hafði tíl að styðjast við. Hann varð með undran og gremju að sjá hvernig mcnnirnir voru svo miklu verri enn hann hafði ímyndað sjer þá eða viljað láta þá veia, og mátti vel hugsa með sjálfum sjer til orðanna “cur urceut exit,” þegar hann sá smíðina ónýtast i höndum sínum , og þctta hversdagslcga Frakk- land vera að vaxa upp aptur fyrir augum sjer í stað hins blóm- lega og frjálsa, sem hann hafði viljað. En, eins og hann sjálfur sagði síðan: “vixtrix causa divis placuit, sed victa Catoni,” og þeir, sem tóku við af Lamartine, höfðu reyndar ei gáfur hans, en leiddust þessvegna ei heldur til að reyna að gjöra að sannleika hugsjónir, scm hann skildi að einhvern tiina mundu sannast, þó hann væri ei sjálfur maður til að framfylgja þeim, eða öðlaðist að sjá hið fyrirheitna land. Cavaignac var hreint og beinl af flokki blaðsins National, sem lcngi hafði áður barist fyrir þjóðríki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.