Norðurfari - 01.01.1849, Side 121

Norðurfari - 01.01.1849, Side 121
FRELSIS HREIFINGARNAB. í23 og heimsku, og þegar enski sendiherran Sir Henry Bulwer í nafnf stjórnar lands síns rjeði þeim til að hafa manna aðferð, yísuðu þau honum burt, en hafa þó orðið að auðmíkja sig aptur síðan. Don Carlos og hershöfðingi hans Cabrera rjeðist í ár ennþá einu sinni inn í basnesku hjeröðin, og voru þar háðar nokkrar smá orrustur, en ekki varð neinn árangur að þeim fyrir herra Karl.* Sama sem um Spán má hjerumbil segja um Portugal, nema hvað enginn hefur brotist þar inn í land, og heillavænleg ráð Englcndinga hafa þar meira að segja enn hjá hinni núverandi spánsku stjórn. I Svíþjóð og Noregi var allt í spekt, en Svíar eru þó með stillingu og þreki að búa sig undir stjórnarbót. I Danmörk var verið að þinga úm ný stjórnarlög síðan í Octóber, og þó ei komið langt. Belgland og Holland sýndu hve frjáls lönd eru öflug innanum byltingar, og hve miklu er betra að byggja ríki sitt á velvilja og skynsemi þegna sinna enn á heimskulegu oftrausti á valdi sjálfra sín, á keyptum embættismönnum ogherþjónum. Á Hollandi lagði konungur sjálfur fram uppástungu til stjórnarbótar, og á meðan Frakkar voru að snarsnúast um sjálfa sig og Jijóðverjar að stækka ríki sitt í huganum, voru Hollendingar að auka land sitt á veru- legan hátt og gera þar akra sem áður var sjór: þeir eru að ausa upp Harlems haf, þó stórkostlegt sje, og láta að því vinna gufu- verkfæri, sem náttúrlega eru smíðuð á Englandi. Eitt land er og enn á mcginlandinu, sem sannarlega er frjálst, en það er Svyz- verjaland. Mitt á milli harðstjóranna hefur það alltaf varið frelsi sitt fyrir þeim og fjalladali, og hefur nú, síðan Metternich og Guizot hættu að ónáða það, í næði lokið við stjórnarbót þá, sem mönnum tókst ei að hafa fram á þinginu 1835. Aðal-augnamið hennar er að styrkja betur einingar stjórnina og sambandið milli hinna einstöku fylkja, svo, hafi Svyzverjar hingað til getað varist, þá er nú minni von enn áður fyrir einvaldana um að geta kúgað þá, efþeim annars kann að koma sú heimska I hug að vilja ráðast á frjálsa þjóð. Svyzland cr nú og hið einasta hjerumbil óhulta hæli fyrir þá menn á meginlandinu, sem kúganin rekur að beiman og ei fara til Englands. En þessi ríki, þó þau sjeu heiðarleg og góð heima hjá sjer, eru svo lítil og afllaus útí frá, að þeirra varla gætir; og menn verða því annarstaðar að leita þess lands, sem bæði hefur afl, vit og vilja til að ryðja frelsinu til rúms, og sem harðstjórarnir hata f hjarta sínu fyrir sakir skynsemi þess og velmeigarnar, en þó aldrei þora að mögla móti, því það gæti marið þá með einum fingri og feykt útí veður og vind ríki þeirra, sem eiginlega hvergi á sjer stað. jietta land er Bretland og hinar brezku eyjar í Atlasarhafi, land það, sem frá aldaöðli, síðan Engil-Saxar og og Norðmenn lögðu * Menn vita a5 Don Carlos (greifin af Monteinofin) er sonur eldra Don Carlos, bróður Ferdinands vir- , fiiður Isabellu drottningar. Hann þykist nií liaia rjett til rikis d Spáni eptir hinuin eldri eríðalöguin sein Ferd. liafði sett aður enn dætur fians fæddust, þvf faðir lians, sein enn lifir i’ Italíu afsalaði sjer rjetti sinuin honttin í hag 1839.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.