Norðurfari - 01.01.1849, Qupperneq 123

Norðurfari - 01.01.1849, Qupperneq 123
TRELSIS HREITIKGARHAR. 125 Og víst mun þeim vera óþarfi að vilja a5 kenna gamla Jóni Bola hvað frelsi er, og lítið gagn gera þeir heiminum þó þeir sjeu að aepa um byltingar á Englandi og hlakka til þeirra, einungis af gremju yflr því að menn þar eru of frjálsir og of skynsamir til að hafa í hávegum villeysur þeirra. Ekki af því að vjer höldum að breytingar sjeu ómögulegar á Englandi eins og annarstaðar, eða af því að vjer álítum að allt sje svo ágætt þar, að það þurfi ei endurbóta við. Ekkert er fullkomið undir sólinni, og vjer vitum vel að það getur ei verið hin einasta undantekning. En það höldum vjer að hvergi hafl stjórn enn verið frjálsari og betri enn á Englandi, (naumast í Bandarikjonum) og að stórkostlegar breyt- ingar og stjórnarbætur, mannkyninu til góðs, enn sem nú þegar í tvær aldir muni verða þar nteð stillingu og án þess allt umturnist — og að minnsta kosti skyldum vjer ei hlakka yflr þeim einvalda- og óvina-fögnuð, ef frakkneskt upggerðar frelsisvingl nokkurn tíma gæti fest rætur þar. Jtví oss þykir engan veginn vænt um byltingarnar sjálfra þeirra vegna, en álítum þær neyðarúrræði, scm þjóðir stundum verða að grípa til þegar þær eiga við heims- kar og harðúðgar stjórnir. Byltingar eru vissulega heimska í sjálfu sjer, en því eru líka þeir harðstjórar vestir manna, sem gera þær nauðsynlegar En slíkt er ei að óttast á Englandi. jiar eru engir harðstjórar, og menn eru þar líka á hinn boginn almennt of skynsamir til að heimta meira af lögum og stjórn enn mögulegt er að þau veiti. Enginn getur búist við að úr öllu verði bætt ailt í einu, en þegar hverjum stendur frjálst fyrir að útbreiða meiningar sínar á prenti eða í opinberum viðræðum, styðja þær sjálfur eða láta styðja á þinginu, og þær svo undir eins hafa framgang þegar almennings rómur er orðinn með þeim — þá vitum vjer ei hvað menn vilja meira. jiar sem er full- komið prentfrelsi, málfrelsi og fundafrelsi, þar segjum vjer að menn sjeu svo frjálsir sem lög geta gert þá — hitt sem eptir er verður upplýsingin að gera, og að hún ei sje meiri á Englandi enn nokkurstaðar annarstaðar, dettur öngum, sem til þekkir, í hug að efast um. Menn sjá líka hvernig þar hefur alltjend gengið. Aldrei hafa verið haldnir stórkostlegri fundar enn Cobden hjelt yfir allt land þegar hann var að búa menn undir að kornlögin yrðu aftekin, og þó gekk allt friðsamlega er þeir höfðu hina miklu brey- tingu fram á þinginu. jjetta hefði að minnsta kosti verið meira tilefni enn það, sem olli Febrúr byltingunni á Frakklandi, en á Englandi var ekki eins og þar heimsk og skamsýn stjórn, sem þrjóskaðist við að gera það, sem hún vissi allur almenningur vildi. Og þó eru sumir að tala um háskaiegt höfðingjaríki í þessu sann- frjálsa landi, af því þeir mæla það með sama kvarða og á megin- landinu og álikta sem svo: fyrst höfðingjar cruónýtirog óþjóðlegir þar, þá verða þeir iíka að vera það annarstaðar. En það er ekki svo. Vjer trúðum líka um stund að ríkra manna vald væri of mikið og ranglált á Englandi, en nú vitum vjer að þar hafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Norðurfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.