Norðurfari - 01.01.1849, Page 127

Norðurfari - 01.01.1849, Page 127
FRELSIS HREIFINGARNAR. 129 D’Israeli í henni neðri, voru reyndar að kvarta yflr a5 landinu væri illa stjdrnað; en þegar rnenn gáðu vel að ræðura þeirra lenti þó eiginlega allt í því, að þeir voru óánægðir yfir að allt gengi, ekki einasta eins vel, heldur líka betur enn áður, síðan R. Peel rým- kaði um verzlunarfreisið, og þó einkum gramir við Palmerston yfir því að hann skyldi vilja niðurlægja sig til að viðurkenna frakk- neska þjóðríkið og halda vinfengi við það, en ei undireins gera eitthvað til að hjálpa Neapels konungi og Austurríkiskeisara til að kúga Sikileyinga og Lombarda. Danir voru honum líka reiðir af því hann ei Ijet leiðast til að hjálpa þeim móti hertogadæmonum og ’þjóðvcrjum, en það má vera hverjum heilvita manni auðsjeð að frjálslyndum ráðgjafa, sem samkvæmt stöðu sinni á að fást við málefni alls heimsins, varð að liggja meira á hjarta, að leggja ei einingu þiýzkalands nokkra hindran í veginn, enn að vera að hugsa um hvort Danska eða ’Jiýzka væri töluð í nokkrum sóknum lleiri eða færri í dálitlu ríki. Palmerston svaraði heldur aldrei mótstöðuinönnum sínum með öðru enn því að koma á griðum bæði í suðri og norðri, svo mcnn gætu síðan betur rannsakað málin í friði, og allur þorri þingmanna var líka of skynsamur til þess ei að skylja, að- það væri ófært á svo vöndum tímum að láta Whigstjórnina falla og Torymenn komast til valda. Innanríkisstjórnin var að sínu leiti eins skynsamleg og utannríkis, og þó þinginu væri slitið 5. Sep- tember án þess að nokknr eiginlega merkileg lagafrumvörp hefðu verið lögð fyrir það, hafði það þó styrkt ráðgjafana ágætlega í því að halda uppi lögum og reglu yfir allt land. Uppreisnar tilraun Ira var buguð með litlum liðsafla án þess að stjórnin þyrfti að beita nokkru af dónaaðferð harðstjóranna og siðleysingjanna, her- sátrum, prenntunarbanni o. s. frv., og nú notar hún sjer ei heldur sigurinn til að kúga og kvelja , en til að reyna að bæta svo hag írlendinga sem henni er mögulegt. Bretland hefur yfir höfuð í þetta skipti Ijóslega sýnt, einvöldonum til gremju, hversu miklu frelsið er sterkara enn kúganin, og allt blómgast miklu betur I því; og Examiner gat því með fullum rjetti sagt um það við árlsokin þessi þungu en sönnu orð: “skipið sem afbar svo voðalegt ofveður getur ei hafa verið illaútbúið, og engir klaufar hafa stjórnað því.” Fyrir utan England var líka annað land, sem að minnsta kosti ekki sýnilega hreifðist af byltingonum — vjer meinum Rússland. En hversu ólík var ei þessi kyrrð hinni starfsömu ró á Englandi! eins ólík og friður grafarinnar cr ólíkur lífinu. Ef menn gátu líkt Englandi við göfugt skip, sem í óveðrinu sigldi fyrir fullum seglum og ílaug fram úr öllum öðrum, þá var Rúss- öll hemjandi ófrelsisbönd. Helstu whig blöð og tíinarit em: Globe, Daily News\ Examiner (vikublað) og Edinburfrfi fíeview (fjórðungsárrit) ; tory em Sianaard og Qwarterly fíeview (fjórðnngsárrit) og nú sein stendur lika JlJorning Chronicle og Times, að minnsta kosti í utanríkisinálom Petta eru allt heiinsrit, og það sem í þeiin stendur er mikilvægt, ekki einasta fyrir þjóðir, heldurlíka fyrir öiliigustu sljórnir, því fræðiinenn 1 frjálsmn lönduin em betur að sjer í stjornarefnuin og þekkja betur til ástands heiinsins enn æðstu ráðgjafar í liálfblindn barðstjórnar- eða einvaldslandi. 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Norðurfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.