Norðurfari - 01.01.1849, Side 137

Norðurfari - 01.01.1849, Side 137
FKEISIS HRBIFItlGARHAR. 139 Jótland, og þar sat hann i makindum og ljet bændur ala sig og tið sitt: lengst komst hann sjálfur til Arósa, og sendi þaðan nokkurn flokk hermanna til Vjebjarga. A me5an var Bonin faliS á hendur a5 sitja um kastalann Frideriria, sem liggur á tanga dálitlum gagnvart Strib á Fjóni, og er sundið ofboð mjótt. Til þessa umsáturs var því sljesvík-holsetska liðið haft, og þó leit svoútsem þar væri líka linlega sótt, því engar eiginlegar árásir voru nokkru sinni gerðar á virkin. Svona liðu tveir mánuðir næstum því í aðgerðaleysi, en þá kom dönsku hershöfðingjonum saman um, að draga saman mestan liðstyrk sinn á Fjóni og flytja leynilega um nótt inn í kastalann, og ráðast svo út úr honum að óvina liðinu. Bye flutti lið sitt á skipum frá Jótlandi til Fjóns, svo Bonin varð ei var við, og Meza kom þangað með flokk sinn frá Alsey, en fyrir voru þar hershöfðingjarnir Búlow, Schleppergrell og Moltke. Nú var allt liðið flutt yfir sundið um nótt hins 6. Júlf, og sam- nættis rjeðist það út úr kastalanum að sljesvík-holsetska hernum. Meza var fyrir forverðinum og lagði fyrstur til orrustunnar, sem svo lauk að Bonin varð að draga lið sitt saman og hörfa undan eptir hrausta vörn. Danir tóku þar næstum því allar fallbyssur óvina sinna og farangur, og brutu niður umsátursvirki þeirra, _en sjálfir höfðu þeir lika keypt sigurinn með falli hins hrausta Olafs Rye (hann var Norðmaður að uppruna), og lið þeirra var svo illa tilreika að þeir gátu ei hugsað til að reka flóttan, en snjeru við svo búið aplur inn í kastalann. Með þessu höfðu þeir nú reyndar hefnt Kristjáns VIII., en síðan hafa þó margir spurt til hvers þessi barátta hafi verið, þegar þeir ei notuðu sjer af sigrinum, en grið voru samin í Berlinni rjett um sama leitið (10 Júlii án nokkurs tillits til hans, og siðan staðfest af Dana og Prússa konungi þann 17. Eptir þeirri gjörð er nú friður aptur ákominn um ótiltekinn tíma með þeim skilmálum að Sljesvfk skuli á meðan vera stjórnað af þriggja- mannanefnd, sem danska, prússneska og enska stjórnin velur — en hvort úr þessum griðum verði varanlegur friður er ei hægt að vita. Hvað Danmörk að öðru leiti viðvíkur þá er það stutt að segja að þinginnu var slitið 5. Júní eptir að konungur hafði sam- þykkt þau frumlög fyrir ríkið, sem það hafði búið til, og að hið nýja þing samkvæmt þcim á að koma saman fyrst í Oclóbcr —• en hvort hin nýja stjórnarskrá sje ill eða góð, erum vjer ei færir að dæma um, og það mun líka hver gera á sinn hátt. XJm hina nú verandi dönsku sljórn viljum vjer og að eins scgja það að vjer höldum hún, þrátt fyrir allt frelsi sem á að vera í frumlögonum, sje fúsari á að halla sjer að Rússlandi og siðleysinu enn að Eng- landi,og mcnntaninni. I suðri var griðum sagt upp hjerumbil um sama leiti sem i norðri, og er þessi aðdragandi að óeirðum þar. ^iegar hin nýja stjórn í Rómaborg var búin að koma sjer fyrir, ljet hún kalla saman nýtt þing og kunngjöra frá Capitolio að Róm skyldi hjcð- anaf vera res publica eins og í fornöld. Forseti þess hins nýja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.