Norðurfari - 01.01.1849, Page 142

Norðurfari - 01.01.1849, Page 142
144 NORÐURFAKl* lengur varnaS, að framkvæma J>að, sem henni hefði verið ætlað.” En það skrítnasta var, að enginn vissi alminilega hvert þctta ætlunarverk var, og meiri hluti hins nýja þings vildi heldur í blindni samþykkja að níðingsverk væri unnið enn þola að ráðaneytið þyrfti að játa að það hefði hlaupið á sig. Lesseps var sendur sem erindisreki til herliðsins, til að reyna að miðla málum milli Oudinots og Rómverja, og hann fór líka heiðarlega að öllu, til þess að bera sig að bæta úr glðpskap og flanæði stjórnar sinnar, svo hún þó hefði svo litla skömm af, sem unnt væri. En þegar hann var búinn að semja við þriggjamannastjórnina neitaði Oudi- not að samþykkja sáttina, ogLesseps var kallaður aptur — Cor- celles kom i hans stað, og Frakkar byrjuðu að búa sig til árása á borgina. Síðan hefur og frakkneska ríkisráðið móti öllum rjetti dæmt Lesseps ávítuverðan fyrir aðferð sína; þar sem hann þó ekki gerði annað enn að halda sjer til orða sjálfra ráðgjafanna, sem svo opt höfðu sagt, að þeir ei vildu ofsækja en einungis vernda Róm fyrir erlendum óvinum. En í Parísarborg sjálfri vakti Iíka þessi aðferð stjórnarinnar maklega gremju, frjálslyndir menn allir og rjettlátir dæmdu hana svívirðilega og vinstrihliðarmenn ætluðu sjer að nota hana til að steypa ráðaneytinu. Ledru-Rollin var settur út til að spyrja það á þinginu greinilega um alla aðferð þess í rómverska mál/nu og sýna mótsagnir og ranglæti hennar; en í stað þess vel að nota sjer af hinum ágæta málstað, sem hann hjer hafði, og gera Odilon-Barrot reglulega til skammar með hið vitlausa og rangláta uppástanð sitt: að menn yrðu að halda áfram að vinna níðingsverk þegar menn einu sinni væri byrjaðir á því, annars hefðu menn ósóma af — í stað þessa skaut Ledru-Rollin málonum til obbeldis, og hótaði að gera uppreisn ef ráðaneytið ei Ijeti undan. Með þessu spillti hann öllu fyrir sjer, og stjórnin vann sigur með miklum atkvæðafjölda í máli, sem hún vissulega hefði mátt til að segja af sjer fyrir hjá ospilltri þjóð, og jafnvel líklega hja Frökkum ef Ledru-Rollin, eins og Examiner sagði, hefði geta verið skynsamur hálfa stundu. En vjer vitum þó ei í raun og veru hvort hann er lastverðari enn armingjarnir á þinginu, sem af ótta fyrir honum gáfu atkvæði beinlínis móti sannfæringu sinni; og þó hinn frjálslyndari Ookkur þættist ei hafa viljað steypa stjórninni vegna þess að vinir þeirra þá voru komnir inn í hana, Passy orðinn fjárstjóri, Dufaure innanríkis- og Tocqueville utanríkis-ráðgjafar í stað Faucher’s og Drouyn de Lhuys, þá mega menn vel spyrja hvers vegna frjálslyndir menn nokkurn tíma vildu taka þátt í stjórninni með slfkum skilmálum. En svona var það nú samt, og þingheimurinn þoldi það. Vinstrihliðarmenn ætluðu þó að reyna að gera uppreisn þann 13., en tilraun þeirra varð að öngu sakir stórkostlegs viðbúnings Changranier’s, herstjórans í Parísarborg, og stjórnin fekk tækifæri til að nota sjer af þeirri aðferð, sem allar ónýtar og heimskar stjórnir þurfa að grípa til, að leggja bönd á mannhelgi og mannfrelsi. Hersátur var kunngjört
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Norðurfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.