Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 145

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 145
FRELSIS HREIFINGARNAR. 117 og ráSgjafar hans vildu helzt snúa aptnr til sömu hörku og heimsku og áður var enn hann í fvrstu tók við stjórn. Frakkar, sem þóttust ætla að útvega Rómverjum hóglegt frelsi, geta annaðhvort öngu til leiðar komið, eða þeir hafa aldrei meint neitt með orðum sínum, því Oudinot hefur aptur innsett kardínálastjórn í Róm og allt hið gamla klerka vald, sem nú allstaðar blóðgírugt leitar hefnda. Bæði í Róm og Bologna eru menn nú skotnir án dóms og laga eptir skipan einhvers vesæls klerks, sem með vöronum segir: “friður sje með yður,” um leið og hann í hjarta sínu og með höndonum er að myrða menn. Og Frakkar þola allt þetta prýði- lega svo menn verða að halda þeir sjeu því samþykkir — Oudinot er cnn í Róm, þó sagt sje stjórn hans hafi kallað hann aptur. Fin það er án efa gott að lofa öllu þessu blindaða fólki að lýja sig á egin æði sinu, og páfaðæminu að eyðileggja sjálft sig, því að katólskan með þessari aðferð veiti sjálfri sjer banasárið, er vorla efasamt. Italir eru um allar aldir vaknaðir af þeim skaðlega villusvefni, sem hún hafði svæft þá, og það þurfti víst eitthvað meira enn lítið til að þeir röknuðu úr því roti. Páfinn er búinn að missa alla virðingu þeirra, sem áður álitu sig börn hans — og til hvors ættu menn líka að hafa hann nú? Mýtur og bagall styrkir lítið ríki Krists, og hið gamla skáld, sem unni Ítalíu svo innilega, segir að aldrei muni hún þrifast meðan sama hönd haldi á frið- arstafnum og veldissprotanum. jrað hefur verið satt hingað til, og nú sem stcndur á hún líka enn ólán sitt hinu sama að þakka: — <(Ma 1 alta providenza che con Scipio Difese a Homa la gloria del mondo, Soccorra tosto sl coin* io concipio.” * En Frakkland, hið vesæla Frakkland, er þó miklu verr farið ennltalía, því það hefur enga von, en er alltaf viðstöðulaust að sökkva dýpra og dýpra í ófrelsi og andlega spillingu. Sundurrifið að innan af flokkadráttum og flokkum mcð samvizkulausum foringjum, verður það að bráð hverjum sem bezt býður, og fáir eru þeir eða engir, sem láti sjer annt um gagn landsins sjálfs. jjar hefur ei enn einu sinni komið upp maður, sem fær væri að stjórna byltingunni —• allt eintóm smámenni, cnginn Kromwell, enginn Mirabeau! Og hvað, sem um hinn síðar nefnda má segja að öðru leiti, þá hefði hann þó víst aldrci samþykkt að landi sínu skyldi fara svo hörmulega sem því nú fer, að gera fyrirlitið hið veglega nafn rei publicœ, og hafi Frakklandi tekist nokkuð vel, þá skyldi það helzt vera það. Með aðferð sinni við Róm hefur hin núverandi stjórn sett á sig eylífan skamm- arblett í augum allra góðra manna: að ráðast á þjóð, ein- ungis vegna þess að hún kaus sjer sömu stjórnarlögun og Frakkland sjálft, þó hún liklega hefði verið færari um að láta * D ante, Parctrlisot Canto xxvn. En hin haleita forsjón, sem inpð Scipio veitti Kóm frægð veraldarinnar, inun bráðlega koma til hjálpar ef allt fer að áliti infnu. k2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.