Norðurfari - 01.01.1849, Side 147

Norðurfari - 01.01.1849, Side 147
FREISIS HREIFINGARNAH. 149 legir svikarar og einvaldaþjdnar, sem þess vegna í sjálfu sjer hafa veriS heimskir og skamsýnir að þá vantaði hina háleitu og einlægu ást á þjóð sinni, og þá líka á mannkyninu, sem menn finna svo mörg vegleg dæmi uppá hjá Knglendingum ? Soully gamli stendur einn eins og frtíandi fyrirburður og tíbrjtítandi minnisvarði í þessari hræðilegu auSnu af ráðvöndum mönnum og eyðileggingu spillingar- innar allstaðar umhverfis. En þessi skortur á einlægum mönnum og sönnum föðurlandsvinum hefur æfinlega verið tílán Frakklands, og sýnist nú ætla að verða það enn. Fáir þora þar nú eða vilja tala máli frelsisins, og þeim, sem gera það, vita menn ei hvert er að trúa. =þó lítur svo út sem Jules Favre, sem áður var skrifari hjá Ledru-Rollin meðan hann var í bráðastjtírninni, tali bæði vel og einla-glega, og Examiner segir um hann, að hann sje einn af hinum fáu af vinstrihliðarmönnum, sem eí hafi fyrirlitið að læra af kringumstæðonum. Ræða hans móti takmörkun á prentfrelsinu var agæt, þtí hún yrði árangurslaus, því það skulu menn vita að nú cr ei Iengur prentfrelsi þolað á Frakklandi. En það er þó ei hið versta. I öllum utanríkismálum lítur svo út sem stjórnin sje rússnesk, og menn efast heldur ei um að Louis Napoléon megi brúka til hvers sem vera skal. Lamoriciére hefur verið sendur til Varsjár til að hitta Rússa keisara og semja við hann, og menn hafa varla heyrt nokkuð til þess, hvort Frökkum væri annt um mál Ungverja eður ei, nema hvað Constitutionel og Débats óska þeim alls ills, og þtí er það einmitt sigur þeirra, sem nú liggur öllum siðuðum mönum mcst á hjarta. Af ráðgjöfonum er svo að sjá sem Dufaure einn vilji mcð cinurð og einlægni reyna að halda uppi þjtíðríkinu; en bæði lögerfðamenn, Orleanistar og Bonapartistar eru að gera samsæri móti honum. Jiinginu er frestað frá því í miðjum August og þangað til í October, og á meðan ætla þeir að reyna að koroa mönnum úti í hjeröðum til að senda inn bæna- skrár um að breyta stjtírnarskránni. fieir vilja nú í þetta eina skipti skýrskota til æðsta valds þjóðarinnar til þess liklega aldrei að gera það optar, ef þeir geta haft sitt fram, að Heinrekur V. cða greifinn af París verði konungur, eða þá Louis Napoléon keisari. Hann, forsetinn, hefur nú í nokkurn tíma verið að ferðast um landið til að heyra hvert hljóð sje í mönnum; en misjafnt hefur honum verið tekið, sumstaðar með mesta fögnuði og sumstaðar aptur án nokkurs velvilja merkis, svo það er ei hægt að dæma um hve mikill flokkur hans er og hinna keisarahollu. Og þtí eru þessar forseta-ferðir nú helzta umtalsefni frakknesku blaðanna, sem segja frá hverjum snúningi hans eins og stórtíðindum, og eru að búa sig undir að sýna honum keisaralega lotningu. Nikolás Czar hefur líka með egin hendi skrifað honum brjef, sem hann kallar hann í: “tnon grand et bon ami” (“mikli og góði vinurminn”), og hafa mcn því fremur furðað sig á þessu sem keisarinn aldrei sjálfur vildi skrifa I.ouis Philippe á þann hátt, af því hann áleit hann alltaf tílöglegan konung. En orsökin er án efa sú að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.