Norðurfari - 01.01.1849, Page 158

Norðurfari - 01.01.1849, Page 158
160 NORBURIARI- mæðinni eptir hið fyrra stríð. Hinar fyrstu bitru aíleiðingar fyrir Franz Jóseph af hinni svívirðilegu aðferð, sem hann hafði ei svitist að gripa til, að kalla erlenda menn inn í landið til að drcpa niður þegna sjálfs sín, voru þær sem við mátti búast og maklegt var: Magyarar samþykktu í einu hljóði á þinginu í Debreezin að afsetja um aldur og æfi frá konuugstign á Ungverjalandi hina svikulu ætt Habsburg-Lothringen, sem engin meðöl sparði til þess að gera land þeirra að moldarllagi. J>an8aS höfðu þeir alltaf barist í nafni hins gamla, löglega konungssíns, Ferdinands V., en nú tjáði það ei lengur og Kossuth var valinn gubernator ríkisins, til að stjórna því, eins og Jóhann Hunyady áður hafði gjört, þangað til þeir gætu valið sjer nýjan konung að entu stríðinu. Kossuth valdi sjer þá nýtt ráðaneyti: Szemere varð forseti þess, Casimir Batthyany utanríkis-ráðgjafl, Mezsaros hernaðarstjóri þangað til Görgey gæti tekið við því embætti, og Horvath erkibyskup upp- fræðingar-ráðgjafi. |þ»essir menn unnu síðan bæði dag og nótt til að reyna að verja land sitt fyrir hinum mikla fjandahcr, sem nú var sendur til að leggja í eyði borgir þess og engi, og það er dæmafátt að þjóð hafi afrekað það, sem Magyarar nú afreka. Að þeim öldungis óviðbúnum hafði Jellachich fyrst brotist inn í land þeirra, og þeir hröktu hann til baka; lítinn tíma höfðu þeir til að búa sig móti hundruðum þúsunða Windischgriitz, og þeir ráku hann líka heim aptur; og nú verðu þeir í þriðja skipti, þreyttir og móðir og umkringdir af fjandmönnum á allar hliðar, að reisa sig móti hinum versta Xerxesher, sem nokkurn tíma hefur verið sendur móti þjóð. En þá skortir hvorki vit nje hug til að búast svo vel við óveðrinu sem hinn stutti tími leyfir, og Kossuth heldur uppi voninni og styrkir mál þeirra á marga vegu. Hann kunngjörði Gyðingum í vor í samkundu þcirra í Debreczin, að þeir skyldu hjeðan af hafa öll hin sömu rjettindi á Magyaralandi setn aðrir innbyggjendur þess, og síðan styrkja þeir hann líka af þakk- látsemi eins og þeir geta^mcð fje sínu, og rabbínar þeirra hafa lýst bölvan yfirhverjum þeim Israels syni, sem nú ei fari í hið heilaga stríð. Stjórnina og þingið hafði Kossuth flutt til Pesthar strax og Görgey var búinn að taka Buda — en hann mátti ekki vera þar lengi, þvi þegar fjandmanna liðið nálgaðist í annað skipti varð hann aptur að fara burt og settist þá að i Szegedin. Áður enn hann færi gal hann þó ásamt stjórninni út eitthvert hið mcrkileg- asta ávarp, sem nokkurn tlma hefur verið skrifað, og sýnir mönnum að fullu hve stórkostlegt og óvenjulegt þetta stríð er. Kossuth kallar þar alla Magyara til vopna, og stefnir þeim saman á hinn fræga Rakosvöll og aðra tiltekna staði í hjer- öðum, til þess að búa sig til almennrar krossferðar móti hinum siðlausu Ijandmönnum frelsisins og kristindómsins , sem nú væru að ofsækja þá. Krossfarendur eiga til merkis að hafa framan á brjóstinu svartan kross á hvítu, en prestar skulu vera fyrir þeim hver I sinni sókn og ganga fyrir liðinu með krossmark í hendi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Norðurfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.