Norðurfari - 01.01.1849, Page 178

Norðurfari - 01.01.1849, Page 178
180 IVOKBtlKFARI mcð ásta'ðiilaii'sum og aumlegum barlóini um koslnaðinn og ómögu- legleikann yfir höl'uð, að ná nokkurri menntan þar. Hvað nú fyrst kostnaðinum viðvíkur, þá viljum vjcr aðeins minna Póstinn á það, að menn geta ei vel talað um hann, fyrr enn svo greinileg upp- ástunga um skólastofnan er framkomin, að menn viti hvað dýr hún verður— kannske það megi eptir allt saman koma henni svo fyrir að kostnaSur landsins yrði minni við menntan embættismanna enn nú. Og þó kostnaðurinn yrði meiri í bráð, þá mun þó ekki sjálfur Reykjavp. geta neitað því, að það tjáir ei að tala um hann ef menn eru orðnir sannfærðir um nauðsyn hins — þá er það í raun og veru miklu meiri kostnaður að láta ógjört það, sem nauðsynlegt er, enn að verja (je sínu til þess. Og hvað ómögulegleikann, að ná inenntan á Islandi, áhrærir, þá erum vjer nú fyrrst og fremst ekki samþykkir í því, að hann sje svo mikill ef menn kunna að nota sjer af góðum bókum, og því nærst gerum vjer líka mikin mun á alinennri menntan og embættismanna lærdómi —• og það er einmitt hann og einungis hann, sem vjer sögðuin og segjum enn, að íslenzk embættismannaefni, bæði eptir náttúrunnar lögum og líka eptir því sem nú er, hvergi geti fengið í skólum, svo að landinu sje nokkurt gagn að, fyrr enn farið er að kenna þau fræði á Islandi. En þetta skulum vjer nú skoða nákvæmlegar. Reykjavp. segir þá að allur undirbúningur ungra manna undir embætti á Tslandi sje ómögulegur heima í landinu sjálfu, og verði endilega að vera betri við háskólann í Kaupmannahöfn. Vjcr þurfum ei hvað prestaskólanum viðvíkur að hrekja þessa ástæ- ðulausu sögusögn, sem öldungis er gagnstæð allri reynzlu og ályktan almennrar skynsemi, því hinn lærði forstöðumaður þessa skóla er þegar einu sinni búinn að sýna hve hún er hæpin og óskynsamleg, (Reykjavp. fyrr Octóber 1848). En vjer erum líka svo heppnir að geta svarað Reykjavp. í læknaskólamálinu með orðutri annars manns, sem bctur hefur vit á þvi enn vjer, og prentum hjer í þeim tilgangi brjef frá Dr. J. Hjaltalín, er hann í vor skrifaði öðrum af utgefendum NoriXurfara um þetta efni. Brjefið hljóðar þannig: “Góði vinur! “fiegar eg las ritgjörðina yðar í Nor!rurfara: ‘Islendingar við háskólann í Höfn,’ datt mjer strax i hug, að nú mundu þjer þegar eiga von á góðri góblu, annaíhvort í ReykjaviktirpósUnvm eða cinhverstaðar annarstaðar. Spar mínar hafa heldur ekki áttsjerlangan aldur, því eg sje af Reykjavp. fyrir September 1848, að hinuin lærðu mönnum í Reykjavík hefur ekki geðjast ritgjörð yðar. Jeg hef lengi tekið eptir því, hvað hrokafullir sumir, sem lært hafa við háskólann í Kaupmannahöfn, eru af lærdómi sínum, og jeg ætla það sje Ijósast merki uppá hvað og hversu mikið þeir hafa lært hjerna við háskólann. Jeg hefi þá von til yðar að þjer látið yður ei glundra af gumi einu, en haldið áfram stefnu þeirr sem þjer svo vel hafið valið. Mjer þætti vcl til fallið, að þjer nú eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Norðurfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.