Norðurfari - 01.01.1849, Qupperneq 184

Norðurfari - 01.01.1849, Qupperneq 184
186 TVORfilTRFARl. mann, landrógeta og prófasta?—Um lagakennsluna lítur svo út sem 0. St. þyki J)a5 góð og gyld ástæða fyrir því, að Islendingar þurli að læra dönsk lög, að Danir verði að læra íslenzk lög. Vjer vitum ldnverskan mann, sem leggur sig eptir enskum lögum, og eptir þessum álýktanarhætti verðum vjer nú að halda, að það sje óum- llyjanleg nauðsyn fyrlr alla enska lögfræðinga, að leggja sig eptir kínverskuin lögum. En 0. St. hefur ei einu sinni sýnt að Danir læri íslenzk lög við haskólann hjer — og hví skyldi þeim líka vera, kennd íslcnzk lögfræði í skóla, sem vjer höfum sýnt og sannað að íslendingar geti ekki einu sinni fengið kennslu í henni við? Annars höfum vjer aldrei viljað banna neinum, sem sjálfan langar til þess, að leggja sig eptir dönskum lögum, og erum 0. St. öldungis samdóma I því, að menn þurli ei endilega þessvegna að heimfæra þau upp á Island. En vjer höfum krafist þess að ís- lenzkir lögfræðingar væru ei með öllu látnir kennslulausir í íslen- zkum lögum, og á ineðan svo er viljum vjer i raun og veru ekki lá mönnonutn þó þeir heldur dæmi eptir þeim lögum, sem þeir kunna, enn hinum, scm þeim ei eru kennd. Að svo hafi farið á Islandi sýnir lika margra alda reynsla, og vjer viljum að eins byðja mcnn að lesa það, sem Páll Vídalín þegar segir um þenna ósið og skaðræði hans í Fornyrií'onum, blss. 399 og 400. En ef 0. St. saint ei vill trúa þvi að sameiginlegur lagaskóli fyrir tvö ósamkynja lönd geti orðið háskalegur, þá viljum vjer nefna honum annað spánýtt dæmi, sem hann víst þekkir eins vel ogvjer: segja ekki Danir að Sljesvík einkum sje orðin þýzk vegna þess að háskólinn í Kíl er sameiginlegur fyrir bæði hertogadæmin ? 0. St. segist reyndar finna hjá sjer styrk til þess aldrci að beita öðrum enn lögleiddum lögum á Islandi, og þó vjer engan veginn viljum efast um afl hans til að standa móti freistingum, þá getur þáttur hans þó ei styrkt von vora um hann í þessu tilliti hvað dönskum lögum viðvíkur. — Um guðfræðiskennsluna segir 0. St. að vjer höfum talað gapalega, af því vjer glöddumst yfir því að Islendingar nú væru lausir við yfirdrottnan Dana í þvi tilliti. Hvað gapalegt sje í þcssu, nema í augum þeirra manna, sem ef þeir annars nokkurn tíma gleðjast yfir framförum Islands , aldrei þora að láta bera á því —• það eigum vjer bágt með að skilja. En það getum vjer skilið, að 0. St. hefur hjer, cins og annarstaðar, ruglast í ályktaninni. Lausnin er ei innifalin í neinum missir á peninga- styrk fyrir íslenzka stúdenta við háskólann hjerna (hverjum nema O. St. gæti dottið slíkt í hug?), en í því, að Islendingar hafa tekið til sín dálítin manns móð og stofnað skóla, svo þeir þyrftu ci að vera eins upp á aðra komnir. En til þess að þessi lausn verði fullkomin, og einokan danska háskólans á guðfræðiskennzlu Islendinga haldist ei de facto eins við cptir sem áður, þarf þess mcð að cand. theol. frá háshólanum hjer, gangi ei fyrir þeim úr prestaskólanum, og þess vcgna sögðum vjer og segjum enn að það sje hið einasta rjetta. Hvar liggur nú í þessu, eins og 0. St. segir, nokkurt forboð, að menn megi ei eins fyrir því fara hvert,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Norðurfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.