Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Síða 2

Eimreiðin - 01.01.1900, Síða 2
2 einstaks manns í landinu sé að meira og minna leyti komin undir stjórn landsins og þá einnig undir því, hvernig þeir menn beita valdi sínu, sem kosnir eru af landsmönnum, til þess að sitja á þingum, í ráðum, í nefndum o. s. frv. Fyrir þvi er það nokkurs vert, að menn gjöri sér ljóst, hvernig kosningarnar eigi að vera, til þess að geta náð tilgangi sínum. En áður en vér tökum það til athugunar, þurfum vér að skoða dálítið, hvers vegna allar þessar kosningar eiga sér stað. þegar dregur að kosningum, fara kjósendurnir að verða meira og minna órólegir. J>ó að einhver vilji vera í friði, dugir það ekki, því að aðrir koma að utan og sunnan, til þess að ónáða hann og fá hann til þess að vera með og leggja sitt atkvæði í metaskálarnar. Stundum fylgja kosningunum mestu róstur, skammir og illindi; og þeir, sem ekki hafa kosningarréttinn og standa því að miklu leyti utan við, eins og t. a. m. á sér stað um konur, furða sig á þessu og óska jafnvel, að engar kosningar væru til og að vandamenn sínir væru að minsta kosti lausir við þær. En ég held að það séu ekki mikil líkindi til þess, að þessar óskir verði uppfyltar, því að ef vér litumst um í heiminum, þá sjáum vér fljótlega, að kosningarnar eru stöðugt að verða víðtækari og víðtækari. Á síðari árum hefir kosningarréttur manna verið svo aukinn, að jafnvel gegnir furðu. Árið 1866 lagði Gladstone fyrir enska þingið frumvarp til laga um að veita 400 þús. mönnum kosningarrétt til þings. þing- menn feldu frumvarpið, en í varnarræðu sinni mælti Gladstone til þingmanna: sÞér getið lagt frumvarp vort í gröfina, en það, sem vér setjum á leiði þess, eru orðin: Exoriatur aliquis nostris ex ossibus ultor (Hefnari skal rísa upp af beinum vorum). Og vér erum öldungis sannfærðir um, að þau orð munu rætast. í>ér getið ekki barist gegn framtíðinni. Tíminn er með oss. Hinar ríku vættir þjóðfélagsins ganga fram með tign og veldi; háreysti ræðumannanna getur ekki stöðvað þær eitt augnablik eða beygt; en þessar ríku vættir, þær eru ykkur andvígar, en oss eru þær hjálparvættir«. Frumvarpið féll, en Gladstone spáði því sigurs, áður langt um liði, enda reyndist þetta svo. Landsmenn voru frumvarpinu svo fylgjandi, að íhaldsstjórnin, sem kom í stað Gladstonesmanna, lagði fram árið eftir lagafrumvarp um sama efni. J>etta frumvarp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.