Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Side 5

Eimreiðin - 01.01.1900, Side 5
5 skipuninni um staðfesing og taldi þetta ótilhlýðilegt, svo að alþingi hætti við þetta. En er það nú ekki auðséð, að á alþingi 1861 hafa það verið húsbændur, sem hafa ráðið, en ekki vinnuhjúin? þ»að er margt í löggjöf vorri um vinnuhjú, lausamenn og húsmenn, sem aldrei mundi hafa verið samþykt nema af húsbændum. Og það þarf jafnvel ekki að leita lengra en til alþingis 1B97. þá voru samþykt lög um vinnuhjú, lausamenn og húsmenn með svo hamlandi og íþyngjandi lögreglufyrirskipunum, að stjórnin sá sér eigi fært að leggja lögin fyrir konung til staðfestingar. þ>að má einnig nefna skattana. Ábúðar- og lausafjárskattur- inn hvílir á bændum, þar sem húsaskattur og atvinnutekjuskattur einkum hvílir á kaupstaðarbúum. En fjölda mörgum bændum finst, að í raun réttri ættu þeir að vera skattfrjálsir. í þessa átt gengu ný tíundarlög, sem samþykt voru á alþingi 1897, sem lík- lega losa bændur við 6—8000 króna gjöld á hverju ári, og missa prestar þar líklega 2—3000 krónur af tekjum sínum á ári. f>að er komið undir dómi sögunnar, hvort það má kalla, að bændur hafi misbeitt valdi sínu, en hitt er víst, að þeir eru með sama marki brendir, sem aðrir menn, að þeim hættir við að líta á sinn eigin hag. En í þessu liggur ástæðan til þess, að menn heimta kosn- ingarréttinn aukinn. þeir, sem völdin hafa, misbeita valdi sínu, og þeir, sem fyrir þessu verða, heimta þá sjálfir völdin, eða rétt- ara sagt kosningarréttinn, sem veitir völdin. Menn heimta kosningarréttinn í nafni réttlætisins og þeim er veittur hann í nafni réttlætisins. Annars ætla ég ekki að fara hér að rannsaka, hverjir að réttu lagi eigi að hafa kosningarrétt. þetta hefur að eins verið tekið fram, til þess að sýna, að menn hafa fengið kosningarrétt til þess að fullnægja kröfum réttlætisins, og ef menn ekki hafa kosningar- rétt, þá er það af því, að þeir, sem hafa völdin, hafa ekki játað, að slíkt væri nauðsynlegt réttlætisins vegna. En ef það er rétt, að kosningarréttur sé veittur mönnum rétt- lætisins vegna, þá getum vér leitt út af því ýmsar setningar, og skulum vér nú nefna þrjár aðalsetningarnar: 1) Kosningarnar eiga að vera þannig, að kjósendunum sé mögulegt að neyta kosningarréttarins, og að þeim sé gjört það nokkurn veginn jafnauðvelt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.