Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Page 7

Eimreiðin - 01.01.1900, Page 7
7 þessum löndum er kjördæmunum skift í kosningarsvæði og kosn- ingarstaður á hverju svæði. Á Englandi er svo ákveðið með lög- um 18. júlí 1872, að enginn kjósandi skuli þurfa að fara lengri leið til kosningar en 4 enskar mílur, sem er liðlega 3/4 danskrar mílu.. Á Hollandi, Belgíu, Frakklandi, þýzka keisaradæminu og Ítalíu er svo ákveðið, að kjósa skuli í hreppunum, þó svo, að stórum hreppum skuli skift í hæfileg kosningarsvæði, og mjög litlir hreppar einnig sameinaðir í kosningarsvæði. Vegalengdir fyrir kjósendur til kosningarstaða virðast vera hér um bil eins og á Englandi, það er að segja í lengsta lagi tæp klukkutímaferð. Samkvæmt þessu er óhætt að segja, að í siðuðum löndum sé kjósendum gjört mjög auðvelt að sækja til kosningarstaðanna, og það er ekkert, sem bendir á, að siðuðu þjóðirnar vilji gjöra þetta erfiðara. Nei, langt frá. Lögin úm skifting kjördæmanna í kosningarsvæði hafa verið lögleidd smátt og smátt jafnvel fram að síðustu tímum, og það eru jafnvel lög frá síðustu tímum, sem veita kjósendum rétt til að kjósa, þótt þeir geti eigi komið á kosningarstaðinn sjálfir. Eins og áður er sagt, kjósa kjósendur í Noregi kjörmenn, sem síðan kjósa stórþingsmennina; kosningarsvæði fyrir kjósendur eru því mjög smá, og því auðvelt að fara á kosningarstaðinn. f>ó getur svo staðið á, að menn geti eigi, sökum veikinda eða af öðrum ástæðum, komið á kosningarstaðinn; en á síðari árurn hafa Norðmenn, sem í sumum greinum ganga á undan öðrum þjóðum, lögtekið, að slíkir menn skuli einnig geta neytt kosningar- réttar síns. Með lögum 1. júlí 1884 hefur verið ákveðið, að þeir, sem hafi lögleg forföll, megi senda atkvæði sitt í lokuöu bréfi. Með lögum 5. júní 1897 hefur einnig verið ákveðið í Noregi, að menn, sem fara til annara landa, megi kjósa, bæði áður en þeir leggja af stað og eins í útlöndum hjá verzlunarræðismönnum og hjá skip- stjórum sínum, ef skipstjórarnir eru norskir og skipin norsk. þetta er nokkuð öðruvísi en hér á landi, þar sem sumir kjósendur þurfa jafnvel að sækja 10—20 mílna leið til kosningar- staðarins, og verja til þess 2—3 dögum eða lengri tíma. Hér á landi hefur einn þingmaður (skólastjóri Jón A. Hjaltalín) hvað eftir annað borið upp frumvarp til laga um, að menn mættu kjósa í hverjum hreppi, en neðrideild hefur jafnan felt frumvarpið og hafa fulltrúar þjóðarinnar hér á landi þannig ekki viliað full- nægja hinni fyrstu réttlætiskröfu, er leiðir af kosningarrétti manna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.