Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Side 16

Eimreiðin - 01.01.1900, Side 16
6 hlutfallskosningum samkvæmt grundvallarlögunum 28. júlí 1866, 40. gr., og auk þess eru þær hatðar við nefndarkosningar á ríkis- þingi Dana. Hinn maðurinn, sem fann upp hlutfallskosningar, var Englendingurinn Thomas Hare, sem skrifaði bækling um málið 1857. Stuart Mill skrifaði svo um málið árið 1862 og hélt hlut fallskosningum mjög fram réttlætis vegna, og síðan má heita, að hlutfallskosningar hafi verið á dagskrá hinna siðuðu þjóða. Kosningaraðferð sú, sem Andræ fann upp, hefur verið lög- leidd hér á landi með lögum 2. maí 1890, þannig, að hafa má hlutfallskosningar, þegar á að kjósa nefndir á alþingi, og vil ég vísa mönnum til þessara laga, sem vilja kynna sér þessa kosn- ingaraðferð. T’að er ókostur við þessa kosningaraðferð, að kosn- ingar eru komnar undir því, í hverri röð kjósendurnir skrifa nöfnin á atkvæðaseðlunum, og jafnvel í hverri röð atkvæðaseðlarnir liggja. Úr þessu hefur maður í Belgíu, að nafni D’Hondt, bætt, og var regla sú, sem hann fann, tekin upp 28. febr. 1890 við nefndar- kosningar í danska fólksþinginu. Svissneskur vísindamaður að nafni Hagenbach Bischof hefur ritað mikið um hlutfallskosningar og sett nokkrar reglur, sem miða til þess, að gjöra reglu Hondts haganlega við þingkosningar. Eg gat þess áður, að minnihluti kjósenda í svissneska ríkinu Tessin hefði gjört uppreisn þar 1890 út af kosningum. Menn sömdu frið með sér á þann hátt, að hlutfallskosningar voru ákveðnar með lögum 18. marz 1891 eftir reglum Hagenbach Bischofs. Síðan hafa hlut- fallskosningar verið lögleiddar í hinum svissnesku smáríkjum Neu- chátel, Geneve, Zug og Wallis. Hlutfallskosningar hafa og verið lögleiddar í Serbíu með stjórnarskipunarlögum 22. des. 1888. Eftir reglu Hagenbach Bischofs á að búa til skrá yfir fram- boða úr hverjum flokki, og má eigi sami maður standa nema á einni skrá; síðan eiga kiósendur að greiða atkvæði um skrárnar. I'etta þótti ófrjálslegt, og því hefur sænskur maður, prófessor Phragmén í Stokkhólmi, felt þetta úr og mega kjósendur kjósa framboðana, eins og þeir vilja, eftir hans reglu.1 Aðferðin til að finna, hver kosinn er, er mjög flókin hjá honum. En danskur vísindamaður, prófessor Thiele í Kaupmannahöfn,2 hefur fundið upp einfalda reglu til þess að reikna út, hver kosinn er, og má nú 1 Proportionella val af E. Phragmén. Stockholm 1895. 2 Om Flerfoldsvalg af Dr. T. N. '1 hiele i »Det kgl. danske Videnskabernes Selskabs Forhandlinger <. Kbhavn 1895. Bls. 415—441.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.