Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Page 17

Eimreiðin - 01.01.1900, Page 17
7 segja, að hlutfallskosningar eftir reglum þeirra Phragméns og Thieles séu svo, að vel megi hafa þær við þingkosningar í stórum kjör- dæmum. Hlutfallskosningar hafa mikla lcosti fram yfir venjulegar meiri- hlutakosningar, en samt virðist mér þær eigi fullnægjandi. Pær efna ekki fullkomlega það, sem þær lofa. I’að verður jafnan meira og minna af atkvæðum, sem fer til ónýtis, atkvæðin fá eigi full- komlega sitt hlutfallslega gildi og eftir reglum þeim, sem kunnar eru, geta kosningar mistekist að sumu leyti. En það yrði of langt mál að ræða um það, og því læt ég að sinni úttalað um hinar venjulegu hlutfallskosningar, og sný mér að annari kosningaraðferð, sem ég að vísu hef hvergi séð ritað um, þó að ég taki ýms aðal- atriðin eftir öðrum. í fyrra skrifaði prófessor William Scharling ritgjörð um endur- bætur á grundvallarlögum Dana.1 Hann kennir þjóðhagsfræði við háskólann í Kaupmannahöfn og var lengi foringi hægrimanna í fólksþinginu, svo að það er full ástæða til að gefa gaum að orð- um hans. Pað hefur enginn getað mótmælt þeim dómi, er hann leggur á kosningarlögin, enda er hann réttur og sannur, Eg bið þvf menn að taka eftir því, sem hann segir um þetta mál. Hann segir, að kosningaraðferðin eftir þeim sé úrelt og óheppileg, og kosningarlögin ill lög og ranglát. Hann sýnir fram á, að margir menn greiði ekki atkvæði, af því að þeim gefist að eins kostur á að kjósa um einn eða tvo menn, sem sannfæring þeirra leyfi þeim eigi að gefa atkvæði sitt, og hann sýnir fram á, að meirihluti þing- manna samsvari alls eigi meirihluta kjósendanna. Hann segir að aðalatriðið sé, að fá því framgengt, i) »aö allir kosningarbærir menn noti kosningarrétt sinn, svo framarlega, sem þeim sé það eigi með öllu ómögulegt« og 2) »að hver þingflokkur fái fulltrúa á þingi hér um bil eftir því, hversu margir kjósendur veiti honum fylgi«. Hann segir, að það sé því fyrst og fremst nauðsynlegt, að leysa þann klafa, sem bindi sérhvern kjósanda við að kjósa ein- hvern af framboðum kjördæmisins, hvort sem honum líkar þeir betur eða ver. Fyrir því leggur hann til að, að leynileg atkvæðagreiðsla sé 1 Will, Scharling: Grundlovsrevision, i »Tilskueren« 1898, bls. 765—790. 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.