Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Síða 20

Eimreiðin - 01.01.1900, Síða 20
20 verður annaðhvort að vera með öllum framboðum flokksins eða ekki. Hann verður að greiða atkvæði sem flokkstnaður. l’etta hefur verið lögleitt í ýmsum ríkjum í Sviss, eins og áður er um getið, og sýnir það, hversu Svisslendingar telja flokksfylgi rnanna nauðsynlegt. Samt sem áður getur vel verið, að kjósandi geti alls eigi felt sig við, að gefa öllum flokksframboðum atkvæði sitt, og þá er óeðlilegt, að neyða hann til þess. l'ess vegna er eðli- legt að láta hverjum kjósanda vera frjálst, hvort hann vill fylgja ákveðnum flokki eða ekki, eins og Norðmenn hafa gjört. Sérhver kjósandi getur því kosið á þrjá vegu. Ef hann vill eigi fylgja neinum flokki, þá kýs hann einhvern af framboðum landsins, er honum geðjast bezt að, án þess að greiða atkvæði um flokka. En afleiðingin verður þá og, að atkvæði hans hefur ekk- ert hlutfallslegt gildi að því er snertir stjórnmálaflokkana. Ef kjör- þegi hans fellur, þá er líka atkvæði hans fallið með honum og alveg úr sögunni. Ennfremur getur kjósandinn greitt atkvæði með ákveðnum manni og ákveðnum flokki, er hann vill fylgja að málum Ef svo er, þá á atkvæðið ekki að falla, þótt kjörþeginn falli. Heldur á atkvæðið þá að gilda til þess, að styðja flokkinn. Ef kosninga- lögin ákvæðu, að atkvæðið skyldi falla, þá væri það bæði fávíslegt og ranglátt, því að, þegar kjósandi greiðir atkvæði sitt, þá veit hann ekkert um það, hvort kjörþegi hans muni ná kosningu. I'að er ekki á hans valdi að ráða því, heldur er það komið undir því, hvort aðrir menn, sem hann hefur engin yfirráð yfir, gefa kjör- þega hans atkvæði sín. Kjósanda er því ekkert um að kenna, þó að sá maður, sem hann kýs, nái eigi kosningu. Ef atkvæði hans ætti að falla, þá væri hann sviftur borgaralegum réttindum af óeðlilegum ástæðum. I’að er einnig ranglátt gagnvart flokki kjós- andans að fella atkvæðið, því flokkurinn hefur fylgi þessa manns og það raskar þeirri aðalsetningu, sem William Scharling tekur svo ljóst fram, að hver þingflokkur eigi að fá fulltrúa á þingi hér um bil eftir því, hversu margir kjósendur veita honum fylgi. Par sem það hefur jafnvel verið lögleitt víða á Svisslandi, að kjósendur skuli greiða atkvæði sem flokksmenn, þá ætti það að geta orðið viðurkent, að það væri rétt, að kjósendur mættu hafa heimild til að greiða atkvæði með flokki sínum. En ef menn játa að þetta sé rétt, þá verða menn og að játa, að það sé rétt, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.