Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Síða 35

Eimreiðin - 01.01.1900, Síða 35
35 Dóttir mín. Hugur minn reikar víða dag og nótt. En ég get aldrei slitið hann frá dóttur minni stundinni lengur, þótt ég feginn vildi. Hún hét Von. Eg skírði hana ekki, hvorki ég né presturinn og enginn mað- ur, en þó hét hún þessu nafni og heitir enn; — átti aldrei annað heiti og gat ekki borið annað nafn. Hún varð ekki til fyrir samverknað tveggja kynja. Pað veit ég vel. En ég veit þó ekki hvernig hún myndaðist. Eg get að eins sagt þetta: hún varð til líkt og skýið uppi í hásölum heið- ríkjunnar, sem er einangrað og enga sýnilega aðdrætti hefur. Enginn veit fyrir hvern skýið er gert, nema ef vera skyldi fyrir kvöldroðann, sem glitvefur það og hringleggur með rósrauðri brydd- ingu. Svo mókir það um stund á kvöldkyrrum himninum eins og skip, sem bíður byrjar á lognsvæfðum legi. Fáein mannsaugu stara á það um stundarsakir og nokkrir mannshugir dást að því fáein augnablik, og veðurglöggu mennirnir spá góðviðri næstu tíð. En svo gengur sólin undir. Nóttin rænir það kögrinum og sortulitar milli jaðranna. — Pá eru dagar þess taldir. Skyldu örlög dóttur minnar verða ein og hin sömu? Eg spurði út í bláinn. En enginn svaraði. Mér fanst dóttir mín vera allra meybarna fegurst, og ég óskaði jafnan, að hún fengi að lifa og þroskast. En mér sagði þungt hugur um framtíð hennar. Ég óttaðist, að fegurð hennar yrði jafnskammvinn, sem gull- borðar kvöldroðans, sem nóttin upplitar í hendingskasti. Petta rættist líka von bráðar. Von litla hafði stutta stund lifað, þegar hún tók vanheilsu. Pað var fyrst lengi, að ég vissi ekki hvað að henni gekk. Hún gat sagt það eitt, að sér væri ilt; en hún gat ekki gert ljós- ari grein fyrir sjúkleikanum. Ég sá líka, að hún tók ekki á heilli sér. Dapurleiki hennar og ógleði lágu í augum uppi, þótt hún bæri sig vel; því að hún kveinaði aldrei né kvartaði. Ég sá þegar í hendi minni, að ég var ekki maður til að fóstra Von litlu eins dálega og þörf hennar krafði, og skorti mig þó 3'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.