Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Síða 57

Eimreiðin - 01.01.1900, Síða 57
57 að upp frá þessu snúi menn sér ekki síður að ísaldamenjunum, sem landið er að nokkru leyti hlaðið úr, og er það nú þegar séð, að slík athugun muni geta kent oss ýmislegt merkilegt um mynd- unarsögu íslands — og líklega stærri svæða.1 p. t. Leith, í febrúar 19CX). Helgi Péiursson. Reykjavík um aldamótin 1900. Eftir mag. Ben. Gröndal. »HÖFUÐSTAÐUR« — nafnið er mikið í munni, eins og ís- lendingum er tamt að tala; það er oft haft um Reykjavík, þótt ekki sé meiningin að jafna henni við höfuðborgir eða stórborgir erlendis. En í samanburði við aðra staði á Islandi má hún heita höfuðstaður, og það því heldur, sem þetta orð er haft um stór- bæi hér á landi, t. a. m. Odda (í Porláks sögu helga); en þar sem engin lýsing á Reykjavík er til, eins og hún er nú um aldamótin, þá þykir ekki ótilhlýðilegt að gera þetta nú, og þá um leið gleyma þeim óhróðri, sem því miður oft og tíðum hefur sést í blöðum vorum um þenna stað, og hefur slíkt annaðhvort komið af öfund, eða þá af því, að mönnum lætur betur að lasta en lofa. Dæmi þess, að nokkur þjóð lasti höfuðstað sinn eða riti um hann óhróð- ur, þótt eitthvað megi að honum finna eins og öðru, finnast ekki í útlendum blöðum, enda er nú og alllangt síðan nokkuð slíkt hefur sést hjá oss. LANDNÁM REYKJAVÍKUR. »Ingólfr var frægastr allra landnámsmanna, því at hann kom hér at óbygðu landi ok bygði fyrstr landit«, segir Landnáma, sú bók, sem engin þjóð á hennar líka um sögu síns lands.2 Að því leyti er Reykjavík merkasti staður á landinu, þar sem þar var fyrst bygt, þó að ekki hafi þar 1 Fess skal getið, að rannsóknir þær, er greinarkorn þetta styðst við, voru gerðar fyrir danska peninga (frá háskólanum og kirkju- og kenslumálastjórninni). 2 Þess gætir alls ekki, að einhverjir munkar (sem þeir kölluðu »Papa«) höfðu einhverntíma fyr komið að landi fyrir austan; islenzkir sagnaritarar hafa ekkert tillit tekið til þeirra, því sem landnámsmenn voru þeir þýðingarlausir og vér vitum ekkert
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.