Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Side 59

Eimreiðin - 01.01.1900, Side 59
59 vegna víðsýnis og þurrlendis.1 Nú var þetta utn ‘vorið; — hvað meinar okkur að ímynda okkur, að veðrið hafi verið fagurt vor- veður, eins og það er oft? Pá var ísland fagurt og frítt, og svo hafa fleiri sagt: »Landið var fagurt og frítt og fannhvítir jöklanna tindar, himininn heiður og blár, hafið var skínandi bjart«. Pannig er landið enn: Ingólfur hefur haft sömu útsjón frá Skóla- vörðunni eins og vér höfum enn, en þá var landið ósnert af manna höndum, þangað til hafði náttúran ein ráðið, þá voru engin hús og engir bæir nokkursstaðar og engin mannaverk. Lar var ný veröld, sem náttúran gaf Norðmanna sonunum. f'á hefur Ingólfur séð reykina leggja upp úr Laugunum og gefið staðnum nafn af þeim.2 Vér höfum enn sama útsýni, sem Ingólfur hafði fyrir meir en þúsund árum, ef vér stöndum hjá »Skólavörðunni«. Varla getur hjá því farið, að Ingólfi hafi fundizt til náttúrufegurðarinnar þar, hafi þeir fornmennirnir annars haft nokkra tilfinningu fyrir náttúr- unni. En hennar gætir harla lítið í kvæðum og sögum fornaldar vorrar, og bregði þess konar snögglega fyrir, svo sem með einu orði, eða fáum orðum, þá finst oss það furða. Pessu bregður þannig stundum fyrir í Eddukvæðunum, en það er eins og leiftur; vér verðum hissa á öðrum eins náttúrulýsingum ogþessari: »austr sék fjöll af flausta ferli, geisla merluð«, eða þessu: »Glens beðja veðr gyðju guðblíð í vé síðan«. Petta og annað eins er sjaldgæft hjá fornmönnum. Eeir höfðu annað að gera en að furða sig á nátt- úrunni og lofa hana; skáldskapur þeirra fékst við alt annað. — Pá skulum vér nú njóta hinnar sömu útsjónar og Ingólfur. ÚTSÝNI FRÁ SKÓLAVÖRÐUNNI. Vér stöndum hjá Skóla- vörðunni einhvern góðan veðurdag, á vori eða sumri, þegar sólin hellir geislum sínum yfir landið og sjóinn, þegar landið er grænt 1 »Oddr tók nú at eldast mjök, ok er hann spurði þat, at hvárgi sona hans mundi til koma, tók hann sótt mikla, ok er at honum tók at þröngva, mælti hann við vini sína, at þeir mundi flytja hann upp á Skáneyjarfjall, þá er hann væri dauðr, ok kvaðst þaðan vildu sjá yíir Tunguna alla, ok svá var gjört«. (Hænsaþórís saga 17. kap.). Fleiri dæmi mætti telja. * Eitthvað hef ég heyrt um að hverir haíi áður verið úti í Örfiriseyjarhólma eða Grandahólmanum sem kallaður er, en það held ég sé tómur tilbúningur, eins og það, að þar hafi átt að vera (til skams tíma) járnhringir í klettunum til að halda skip- um, sem þá gat ekki verið gert fyr en á einokunartímunum. Í^etía er svipað bæja- sögunum um »50 hurðir á járnum«, í Næfurholti og víðar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.