Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Page 65

Eimreiðin - 01.01.1900, Page 65
6$ svæði til yrkingar, en nú hefur »baróninn« keypt þá eign, og ef vér viljum fylgja honum framar, þá steðjum vér yfir holtið og norður á Laugaveginn; þar hefur Gísli I’orbjarnarson búfræðingur bygt snoturt hús og einkennilegt og yrkt land þar í kring, og hefur baróninn einnig keypt það og er í ráði að hann stofni þar kúabú, 50 kýr, og er það mikill ábati fyrir alla og óskandi að vel fari. I’ar í kring eru og miklar jarðabætur gerðar, svo hvergi á íslandi mun vera annað eins; stór og víðáttumikil grasflæmi gerð úr urð og holti; það hafa gert þeir Björn Guðmundsson múrari og timburkaupmaður, Jón Jensson yfirdómari og fleiri, sem aldrei eru nefndir á nafn fyrir það að þeir prýða landið og sýna, hvað hér má gera, ef viljann ekki vantar. Á sumrin er því alt fagur- grænt beggja megin við veginn, en þeir, sem hafa grætt þetta út, eru töluvert á eftir tímanum, ef miða skal við vizkuna, sem stund- um sést í blöðunum, því að þeir láta sér enn nægja með okkar gamla grængresi, sem náttúran hefur sáð fyrir ol<kur og lagt upp í hendurnar á okkur, en eru ekki komnir svo langt, að þeir hafi tómar útlenzkar »fóðurjurtir«, sem sumir eru að mæla fram með, eins og ekkert annað dugi. Par nær sjónum er Rauðará, þar bygði Schierbek landlæknir snoturt hús, sem nú er eign Vilhjálms Bjarnarsonar, bróður síra Pórhalls prestaskólakennara, og eru þar miklir garðar og búskaparhlutir; það er fögur og álitleg eign, en ekki vitum vér hversu arðsöm hún er. Nokkuð nær bænum er hinn nýi viti, nýlega bygður, því nær í dæld, svo að sem minst beri á honum, en Engeyjarvitinn var afnuminn; þessi viti er lágur turn, ekki hærri en meðalhús; hann á að lýsa skipum þeim, er sigla inn fjörðinn, en lítið hlýtur að bera á honum og ekki sjáan- legt, að sjómenn verði hans varir, nema með mestu aðgæzlu, og greini ljósin á honum frá ljósunum í bæjunum; vitaljósin eru rauð og græn, og ber ekki hærra en bæina eða húsin; ef nú einhver skyldi finna upp á því að hafa rauð eða græn ljós (t. a. m. með þannig litum gluggatjöldum), þá er það hættulegt fyrir skipin, og gegnir það undrum, að peningum skuli vera þannig varið. — Ýms hús og bæir eru þar nærri sjónum, og eru þar nú komnar nýjar götur; sum húsin eru »tvíloftuð«, sem hér er svo kallað, þótt þau í rauninni séu ekki nema einloftuð, það er: ein gluggaröð uppi yfir «stofunni«. Pá er bezt að halda upp á Laugaveginn og inn eftir til bæjarins; ekki munum vér hafa »hjólhest« eða »reiðhjól«, því bæði erum vér of gamlir til þess, og svo er það ófögur sjón 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.