Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Síða 70

Eimreiðin - 01.01.1900, Síða 70
70 í allri fegurðinni, því að þar hafa póstskipin héðan tvívegis farist: fyrst með Jón Jónsson kennara, föður Bjarna rektors; Jón var burðamaður og er sagt honum hafi greint á við ísleif á Brekku etazráð og hafi Jón misþyrmt honum, en borið samt lægra hlut og ætlað að fara utan, þetta var árið 1817 og segir Espólín frá því í Árbókunum; ég hef heyrt, að fundist hafi hönd með hringi á, og var sagt að hefði verið Jóns; um þetta kvað Bjarni Thoraren- sen. Seinna fórst annað póstskip héðan, árið 1857, það hét »Sö- löven« (Sæljónið) og var skipstjóri Stilhoff, mesti dugnaðarmaður; þar fórst Jón Markússon kaupmaður og Ditlev Thomsen kaupmaður og Snæbjörn Benediktsson verzlunarmaður, og þá fórst þar og annað skip og Bjering kaupmaður og kona hans, bæði vel látin, og hefur PálL Melsteð ritað um þetta í Nýjum Félagsritum. En þá var náttúran ekki blíð, stórviðrið hamaðist og velti dimmum og stormþrungnum skýjum í loftinu en rótaði upp hafsöldunum og knúði þær til að berja Svörtuloft og Lóndranga, svo skipin mölbrotnuðu og alt hvarf. En breytileg er náttúran; enginn mundi trúa þessu og vart hugsa menn um þetta, þegar Jökullinn stendur í skínandi dýrð, yfirausinn geislum hinnar ljómandi sumarsólar. — Beint fram undan okkur blasa við Hólavallartúnin algræn og fögur; þar efst uppi á hæðinni stóð áður kornmylna, og var lengi til gagns bæði fyrir bæjarmenn og sjómenn, því hún sást langt til; þar var »Jóhannes malari« — ja þá var öldin önnur, þegar Jóhannes malaði og mylnuvængirnir hvirfluðust í kring fyrir _ norðanveðrinu; þá var gaman að lifa, en nú malar enginn Jóhannes! Nú er tími kominn til að snúa við aftur og ofan eftir; verður þá fyrst fyrir okkur hið stórkostlega flæmi, sem Matthías Matthías- son hefur látið girða og yrkja að miklu leyti, og hefur enginn maður liér afrekað slíkt; en hið snotra steinhús Matthíasar stendur nokkuð neðar, til vinstri handar við veginn, hátt hús tvíloftað og vel vandað og alt rent steinlími að utan, en rennislétt steinsteypa fyrir framan og alt í kring um húsið. Ear á bak við er slétt og iðjagrænt tún, og þar stendur Holt, sem bygt hefur Matthías gamli, faðir Matthíasar; þaðan er og fagurt víðsýni yfir bæinn. Lengra niður við veginn eru nokkur hús, þar á meðal hús Torfa Porgrímssonar prentara, sem andaðist þar; þar var Sigmundur og þar dó hann; þá er hús Bergs söðlasmiðs, og enn fleiri hús. Pá liggur vegur eða gata í suður, og er þar fult af húsum í holtinu, eru Bergstaðir fyrst, þar sem Guðmundur býr, hann hefur það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.